Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 131

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 131
JÓNÍNA SÆMUND5DÓTTIR hvort þeir kenndu sér ekki eins mikið um eftir greiningu. Að lokum var kannað hversu sammála foreldrarnir væru því að greining gerði samvinnu við skóla/leik- skóla auðveldari. Mynd 8 Ahrif greiningar á líðan foreldra og samvinnu við skólakerfið i n Léttir fargi ■ Meiri trú á að hægt sé að vinna með barnið ■ Kenni mér ekki eins mikið um ■ Auðveldar samvinnu við skólakerfið Hér má sjá mjög ótvíræðar niðurstöður: Yfirgnæfandi meirihluti foreldra er sammála því að greining létti af þeim fargi, þeir hafi meiri trú á að þeir geti unnið markvisst með barnið eftir greiningu og það dragi úr sjálfsásökunum, auk þess sem langflestir telja að greining auðveldi samvinnu við skóla og/eða leikskóla. Athyglisvert er að um eða yfir 50% svarenda velja svarmöguleikann „mjög sammála" við öllum spurn- ingunum. Samkvæmt þessu virðist því ekki blöðum um það að fletta að greining barns breytir mjög miklu fyrir líðan foreldra til hins betra að þeirra mati, auk þess sem greining gerir samvinnu við skóla auðveldari að mati foreldranna. Samvinna við skólakerfið í viðtölum við foreldra í forrannsókninni kom greinilega fram að skólaganga barns- ins og samskipti við skóla voru foreldrum ofarlega í huga og foreldrar virðast gjarnan lenda í því hlutverki að vera talsmenn barnsins gagnvart skólakerfinu. Af því virðist ljóst að samvinna við skólakerfið hefur áhrif á líðan foreldra. Því var valið að kanna álit þeirra á samvinnu við skólakerfið og hvernig þeim fyndist skólinn bregðast við ofvirkum börnum. I viðtölum við foreldrana kom fram að þeim fannst oft á tíðum að þekkingu og skilningi starfsfólks í skólakerfinu á ofvirkum börnum og vanda þeirra væri ábótavant. Því þótti höfundi forvitnilegt að athuga hversu algeng þessi skoðun væri meðal foreldranna og hvort munur kæmi fram eftir því hvaða aðilar í skólakerf- inu ættu í hlut. Foreldrar voru því beðnir að taka afstöðu til nokkurra aðila í skóla- kerfinu með tilliti til hvort þeir hefðu nægilegan skilning á ofvirkni. Mynd 9 sýnir niðurstöður svara foreldranna. 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.