Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 151

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 151
KRISTÍN KARLSDÓTTIR Einn flokkur, 1-Kastar sem á við bæði þegar barn kastar teningi og les á hann og einnig þegar barn flytur peð sitt milli reita, kemur oftast fyrir í báðum skólum, eða 375 sinnum í báðum upptökum í tilraunaskóla og 318 sinnum í báðum upptökum í samanburðarskóla (tafla 1). Skipta má öðrum algengum flokkum í þrjá hópa sem eru: flokkar sem tengjast framgangi spilsins, flokkar sem lýsa sjálfsánægju og öryggi barns og flokkar þar sem barn er vinsamlegt og viðurkennandi við leikfélaga sinn. Algengir flokkar sem tengj- ast framgangi spilsins eru 1-Kastar sem á við þegar barn kastar teningnum, 1-Teliir- með, sem á við þegar barn telur með félaga sínum og 1-Regla sem á við þegar barn vitnar í reglu. Algengir flokkar sem endurspegla sjálfsánægju og öryggi barns, þ.e. börn sem eru ánægð með sig og fara sínu fram eru 1-Drjúg sem á við þegar barn stað- hæfir um eigin gerðir og hugmyndir og 1-Sérumsig sem á við þegar barn fer sínu fram eða reynir að fá jafn mikið og leikfélaginn. Flokkar þar sem barn er vinsamlegt og viðurkennandi við leikfélaga sinn eru 1-Viðurk þegar barn gefur til kynna við leikfé- laga sinn hlutlausa eða jákvæða viðurkenningu og 1-Vinatal sem á við þegar barn spjallar vinsamlega, frjálslega og afslappað við leikfélaga sinn. Börn sem eru ánægð með sig ogfara sínufram Þessir flokkar eru til vitnis um að samskipti barnanna í rannsókninni einkennast að- allega af ákafa án mikilla gagnvirkra samskipta. í þeim birtist oft þessi einlæga trú á sjálfan sig sem lýsir sjálflægri hugsun barns á þann hátt að einlægnin vekur aðdáun og jafnvel kátínu fullorðinna. Hér að neðan sjáum við dæmi um samskipti þeirra Arnar og Birtu þar sem þau eiga stutt eftir af spilinu (dæmi 1). Dæmi 1 l-Sérumsig, 1-Kastar 1-Kastar O-Galsi, 1-Keppir 1-Kastar 1-Viðurk 1-Kastar, 1-Svindl 1-Drjúg, 1-Viðurk 1-Sérumsig Birta tekur teninginn og segir: „Ég á að gera". Hún kastar og segir: „Oh, - þrír". Birta flytur tröll sitt milli reita og lítur til fullorðins. Örn gefur frá sér ískurhljóð og segir: „Ég er að vinna". Örn lyftir teningnum hátt og kastar, les á teninginn: „Einn". Birta segir vinsamlega: „Kannski getur þú unnið". Örn telur og flytur tröll sitt á reiti, hoppar svo yfir nokkra reiti og segir: „Yess". Birta skotrar augum til fullorðins og segir: „Þú vinnur mig sko ekki, samt ferð þú á undan mér í veisluna". Birta segir: „Nú á ég". Birta virðist gera sér grein fyrir að Örn er að svindla þegar hann hoppar yfir sólina en hún lætur það afskiptalaust. Hún er hins vegar nokkuð ánægð með sjálfa sig (1 Drjúg) og stendur á rétti sínum (1-Sérumsig). Um leið er hún vinsamleg í garð Arnar þegar hún bætir við „samt ferð þú á undan mér í veisluna" (1-Drjúg). Hún er vinsamleg í viðmóti við Örn en lætur viðbrögð hans sig litlu skipta. 149
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.