Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 3

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 3
Breiðu herðarnar Eptir Sp ieX'fi aaeu. þið ætlið þó ekki að fara undir eins ■JCLt núna, herrar mínir ? spurði Gottlieb. — það er æði framorðið, sagði assessor Stricker, stóð upp og kréisti saman á sór fingurgómana mjóu hvað eptir annað. — Náðug frúin er víst búin að geispa nokkrum sinn- um; hún hefir verið að því svona við og við, sagði laut- enant von Berkenfeld og skotraði kærleiksfullum á- niinningar augum til ungu frúarinnar, sem sat yfrí enda legubekksins. — Hvaða vitleysa! mælti Gottlieb, Emmý er glaðvakandi eins og sumarlóa.' þér þurfið okki nnnað en að líta á augun hennar ! Æ, Emmý, góða, fáttu okkur fá ögn af sykri. Unga frúin stóð upp úr sæti sínu og gekk að skápborði einu, er stóð upp við insta vegg stofunnar, sem var einkar stór og skrautleg. — Kvennfólkið hefir gott af að fá sér svoua dálitla kréyfingu, bætti Gottlieb við og hafði heldur lægra, — annars hættir því við að dotta. Jeg skil annars ekkert í því, hvernig nokkur maður getur sofuað yfir Iðunn. X. 15

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.