Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 17
Breiðu herðarnar. 239 sömu leið, meira að segja í fyrstunni látið mig venj- ast lieldur miklu dekri og dálæti. Móðir mín var fínleiks kona og vel rnentuð, og foreldrar mínir höfðu ávalt tekið þátt í þess konar félagslífi, sem í reynd- inni var nokkrum stigum fyrir ofan þeirra stétt og stöðu. þrátt fyrir léttúð mína og æringjaskap hafði jeg erft tilfinningu foreldra minna fyrir nettleik og hátt- prýði og nokkuð líka af metnaðargirni föður míns; og þegar nú sá, sem gerir kröfur til svo mikils í lífinu, á að kúldast i lólegri herbergisholu hæst upp undir þaki og eta miðdegisverð sinn og kvöldverð með þjónum og vagnmönnum, og þess konar fólki, sem getur að vísu verið fullheiðarlegt, en er þó af grófara tæginu,—þegar hann neyðist til að sýna sig á stræt- um úti í óhreinum léreptsstakki eða margsnjáðum frakka-garmi, sem lianu hefir keypt sór í rusla- sölubúð—já, þá getur þetta og annað eins dregið af manni gamanið ; þið megið trúa mér til þess, því jeg er þvældur i þess konar lífi og tala af margra ára reynslu. En þessi tími varð mér samt ekki ónýtur. Jeg varð alt af betur og betur heima í iðn minni, og kyntist einnig þeim hliðum honnar, sem verkmönn- unurn einum gofst kostur á að þekkja; þess utan lagði jeg mig kappsamlega eptirstærðfræði, oggerði jeg það með fram til að heiðra minningu míns framliðna velgjörðamanns. jpessar framhaldandi iðkanir mínar, sem samfara voru daglegri æfingu í inu verklega, urðu til þess að mér liugkvæmdist ýmislogt, sem jeg hugði vera til bóta, að því er snerti samsetning ofn- anna og meðferðina á úrbrendu kolunmn, enda hefir svo reynzt að þau nýmæli mín eru verulegar cudur- bætur. Af öllu þessu óx mér nú töluverður sjálfs-

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.