Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 49
271 Kvæði. f>ar aumur synti’ eg yfrum Og eik með höndum spenti: Æ, viltú ei, vænleg eikin, Nú verða að mínum föður? Og munu’ ei grænar greinar Sig gera að björtum höndum, Og blöðin grænu breytast I blíðust kærleiks orðin ? Æ, brátt ég burt fór þaðan Og beiskust feldi tárin, því eikin vænleg vildi Bi verða’ að mínum föður. Og ekki grænar greinar Sig gerðu’ að björtum liöndum, Og blöðin græn ei breyttust 1 blíðust kærleiks orðin. (Stgr. Th.). Til móður minnar. (Magyariskt). Um himinn máninn heiðri sveif á nóttu, Við háa lind1 eg stóð á skógar veg; A munarvængjum sál min sem í draumi f>á sveif til þín, mín móðir elskuleg! Og þakkargjörð eg glaður bjóst að syngja Til guðs, er let mig þig að móður fá; þá hreyfði tróð sinn topp og og nam þagna Og talað beyrðist bifðum greinum frá. i Linditr é.

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.