Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 50

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 50
272 Kvæði. »Eg smátré var á veiku bernsku skeiði, Er voðastormur feldi mig að grund; f>ín móðir batt mig ; góður guð þess minnist JHvað gæzkurík hún var mér alla stund !« Og heyr, þá kvað við næturgali’ 1 greinum : »Mig grimmir drengir veiddu á þessum stað, f>ín góða móðir gaf mér aumum lífið, Og gaf mér frelsið; himinn launi það !« Og fiðrildin og fuglar, tré og blómin Mér fundust móður lofið kveða þá : Sá einn, sem bar þó bezta þöklc að færa, f>itt barnið stóð og hlýddi þögult á. (Stgr. Th.). Sorgin. (Eftir Petöfi1). Ilvað er sorgin ? Iíafið stóra. Hvað er gleðin ? Hafs þess perla. Fyr enn upp í ljósið Eg lypt gct honni, Brotnar hún í höndum Og á burt er horfin. (Stgr. Th.). I) pjóðskáld Magyara.

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.