Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 35

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 35
Snarræði af stúlku. 257 »Æ, hvað er þetta, hafið þjer meitt yður?« spurði Ebba. »Já, jeg datt út itr rúminu í nótt«. »það var ljóta slysið ; annars höfum við ekki átt sjerlega væra nótt heldur. Við máttum berjast við ferlega vofu, og komum henni á ílótta að lokum við illan Ieik. Sálin rauk út um dyrnar, en hjer er hýðið ; því hjeldum við eptir«. Og hún rjetti fram hvítan vöndul. »Hver þremillinn er þetta?« mælti húsbóndinn. »Heyrið þjer, laga-júristi: svéi mjer ef jeg tók ekki betur eptir en að það vantaði aðra rekkvoðiua í rúmið hjá yður í morgun, þegar jeg kom inn að kalla á yður». Nú varð hlátur rnikill og spurningar. Loks varð sakadólgurinn að gera játningu sína. jpví rjeð hlut- kesti, að hann skyldi gera draugaganginn í þetta skipti. Eptir þennan atburð urðu hiuar ungu meyjar, er höfðu reynzt svo hugprúðar, ekki varar við neinn draugagang. þau nutu nú öll ótæpt þeirrar ánægju og glaðværðar, sem skemmtilegt sveitalíf getur í tje látið á sumrin. jpað fór hjer sem optar, að það af þessu fólki sem helzt vildi vora saman, þá atvikaðist það einhvern voginn svo, að það lenti optast nærsaman. Hvað sem farið var, hvort heldur var ekið, gengið, riðiö eða farið á bát, þá mátti jafnan sjá son húsbóndans við hlið Ebbu, en sjálfsagt hlutskipti lagamannsins að lijálpa Láru á bak eða upp í vagninn eða út í bátiun. Læknisfræðingurinn stundaði sjálfan sig og tóbaks- pípu síua; sjer í lagi lagði hann mikla álúð við píp- Iðunjj. I. 17

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.