Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 48

Iðunn - 01.11.1884, Blaðsíða 48
K v æ ð i Ástin. (jpýzkar þjóðvísur). Engin blossandi blys Geta brunnið svo heit Sem ástin hin leynda, Er enginn af veit. Engin rós, engin lilja Svo yndisleg grær Sem elskanda sálir, ]i>á una saman tvær. Iíaltu hreinum spegli Fyrir hjartað í mór, Svo að séð þú getir, Hve sviklaust ann eg þér. (Stgr. Th.). II i 1111 fððnrlausl. (Serbnoskt). I miðju marardjúpi Rís meitilbjargið hvíta, En hátt á hvítu bjargi Sig hefur eikin græna.

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.