Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 85
IÐUNN
cJKarÍQÍnn Cinarsson & @o.
Vefnaðarvöruverslun,
Laugaveg 29, Reykjavík,
hefir ávalt fjölbreytt úrval af:
Léreftum, hvítum, fiðurheldum. dúnheldum, tvisttau-
um, í svuntur, kjóla, sængurver o. s. frv., flónelum,
hvítum og misl., morgunkjólaefnum, allsk., lasting
og shirting, svörtum og misl. Ermafóður, vasa-
fóður og annað til fata. (Jllardúkar, mjög fallegir, í
svuntur, kjóla o. fl., kápuefni og fataefni ýmisk., úr
alull, ullar-prjónagarn, fínt, 30 litir, tilbúnir fatn-
aðir og yfirhafnir ýmisk. o. fl. Alt með lægsta verði.
Vörurnar sendar með póstkröfu um alt land.
Talsími: 315. Símn.: MECO. Pósthólf: 266.
GLEYMIÐ
A L D R E I
þessu eina
alinnlenda
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAGI,
þegar þér vátryggið.
Símar: 542 og 309 (framkv.stj.) Símnefni: Insurance.