Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 88
IÐUNN Sigfús Blöndal: íslensk-dönsk orðabók. Þetta mikla rit er nú alt komið út. Eina full- komna orðabókin yfir íslenska tungu, sem til er. Stærð 30 X 23 cm. 1052 + 32 bls. 12 töflur, myndir og skýringar á þeim. Verð 75 krónur. í vönduðu skinnbandi, hvort menn kjósa heldur í einu eða tveimur bindum, 100 kr. — Fyrir þetta mikla verk var höfundur sæmdur doktorsnafnbót við Háskóla íslands. Hver sá íslenskur bókamaður, sem nokkuð lætur sig skifta málið, þarf að eignast bókina. Skilvísir menn geta fengið hana með mjög þægilcgum afborganakjörum, hvar á landinu sem þeir eru, með því að snúa sér beint til Bókav. Ársæls Árnasonar. Laugaveg 4. Reykjavík.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.