Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1941, Side 40

Ægir - 01.01.1941, Side 40
u Æ G I R ræða. Með síhækkandi verði urðu þessar kröfur um hámarksverð æ liá- værari og i árslok var svo komið, að búast mátti við að innan skamms yrði gripið til þeirra ráðstafana. Verð það, sem rætt var um sem hámarksverð, var um það bil helmingi lægra en markaðs- verð, þegar það var hæst. Hvað úr þess- um ráðagerðum verður er ekki gott að segja um, en margt virðist benda á, að áður cn lýkur verði hámarksverð sett á, og veltur þá á miklu hve hátt það verður. 6, Dragnótaveiðar og hraðfrystihús. Enn einu sinni var á haustþingi 1939 breytt lögum um dragnótaveiðar. Var breytingin í því fólgin, að nú voru veiðar með dragnót fyrst leyfðar frá 1. júní í stað 15. maí áður, og á það við alll landið. Nokkrir hátar stunduðu dragnóta- veiðar frá því snemma á árinu, en al- mennt hófust veiðarnar ekki fyrr en landhelgin var opnuð. Áreiðanlegar heimildir eru ekki fyrir hendi um það, hvað margir hátar tóku þátt í þessum veiðum, en þeir munu ihafa verið eitt- Iivað fleiri en á fyrra ári, en þá var tala þeirra áætluð 165. Afli var misjafn, en sumsstaðar all- góður og ihið háa verð hætti mjög upp, þar sem aflatregða var. Eitthvað af dragnótafiskinum mun Jiafa farið i ís- fiskflulningaskip, en langsamlega meiri- hluti hans mun þó liafa verið seltur í hraðfrystihús. Einkum orsakaði hið háa verð á isfiskinum síðast á árinu ])að, að minna fór i hraðfrystingu. Hraðfrystihúsum hefir fjölgað á ár- inu úr 22 í 31, en auk þess er i undir- húningi að hyggja 13 hús i viðbót og Taíla XV. Fiskimagn, keypt af hraðfrystihúsunum 1940. tc JX © ^ C « tc Fisktegundir o o « c Skarkoli 1 761 10,9 Pvkkvalúra 209 1,3 Langlúra 127 0,8 Stórkjafta 52 0,3 Sandkoli 51 0,3 Heilagfiski 296 1,8 Skata 70 0,4 Porskur 10 500 64,0 Ysa 2 678 16,3 Langa 69 0,4 Keila 4 0,0 Ufsi 13 0,0 Karfi 100 0,6 Steinbítur 477 2,9 Háfur 12 0,0 Samtals 16 419 100,0 eru sum þeirra komin langt á veg, og nokkur þegar tilbúin til starfrækslu. Tafla XV sýnir fiskmagn það, sem frystihúsin hafa tekið á móti á árinu, og miðast það við slægðan fisk með haus. Hve mikið af því magni, sem fram kem- ur í töflunni, er af dragnótabátum, er ekki hægt að segja, þar sem engar áreið- anlegar heimildir eru þar fyrir hendi. Alls hafa frystihúsin tekið á móti rúm- um 16 þús. smál. af fiski á árinu. Yfir- gnæfandi meiri hluti fisksins er þorskur og nemur hann 64% af heildarmagninu. Xsa er önnur í röðinni með 16.3% af heildarmagninu. Aftur á móti nemur hluti flatfisksins ekki nema 15.4%, og er skarkolin þar hæstur með 10.9%. Þetta mikla þorskmagn kemur ein- kennilega fyrir sjónir, ef þess er minnst, að fyrst þegar farið var að hraðfrysta fisk hér á landi, var flatfiskurinn svo að segja eina fisktegundin, sem til greina

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.