Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Síða 52

Ægir - 01.01.1941, Síða 52
46 Æ G I R Vetur og vor Sumar kr. Haust- vertið Árshlutur liáseta Samvinnufélagsbátarnir: kr. kr. kr. 1 357.09 1 382.19 2 354.25 2 034.00 1 880.05 1 600.55 5 591.39 5 016.74 Asbjörn Auðbjörn Gunnbjörn Sæbjörn Valbjörn Vébjörn 1 498.88 1 705.35 1 726.28 1 237.76 2171.40 2 434.62 2 428.27 2 571.90 1 605.44 1 961.33 2 009.90 1 901.52 5 275.72 6101.30 6 254.45 5711.18 Bátar h.f. Njörður: Asdís 1 449.66 902.84 1 909.56 4 262.06 Bryndís 1 540.89 1 087.10 2 264.50 4 892.49 Iljördís 1 315.73 1 203.83 2 149.68 4 669.24 Sædís 1 868.20 1 066.12 2 441.92 5 376.24 Valdís 1 132.64 895.17 1 610.03 3 637.84 Bátar h.f. Muninn: Dagstjarnan Morgunstjarnan Pólstjarnan 1 764.02 1917.07 1 915.85 2 386.31 336.81 3 896.61 1 114.90 1 549.35 1 035.79 5 265.23 3 803.23 6 849.15 Bátar h.f. Iiuginn: Huginn I )) 3 561.99 )) 3 561.99 Huginn II Huginn III 860.00 1 550.00 3 507.07 3 828.85 )) )) 4 367.07 5 378.85 Guðbjartur Ásgeirsson: Venus 2 000.00 1 740.00 1 900.00 5 640.00 Agnar Guðmundsson: Mummi 1 735.49 846.68 1 865.81 4 447.98 Gunnar Andrew o. m. 11.: Valur » )) 880.00 )) Ásberg Kristjánsson: Harpa 1 775.50 )) 1 005.04 2 780.54 var á botnvörpuveiðum frá 17. april til 27. ,maí, og Huginn III. á lóðaveiðum frá 5. janúar til 4. jnaí. Báðir þessir síðast- töldu liafa verið í viðgerð allt haustið og ckki farið á veiðar, nema livað Huginn II. fór í reynsluför með botnvörpu í haust. Mb. Venus slundaði lóðaveiðar vetur vor og liaust, en dragnótaveiðar yfir sumarið -— og mh. Mummi sömuleiðis. Mh. Valur var i sumar á rækjuveið- um. Núverandi eigendur keyptu liann í sumar og héldu honum út tvo mánuði að haustinu. Mh. Harpa var í póstferðum í sumar og fram á haust, en stundaði lóðaveiðar vetur, vor og síðla hausts. Tekjur skips- manna af póstferðunum eru hér ekki taldar. — Eftir að g'engið liafði verið frá ársyfirlitinu hér að framan, barsl oss l)laðið Skutull með framangreindum upplýsingum.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.