Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1946, Page 13

Ægir - 01.02.1946, Page 13
Æ G I R 35 Meðalalýsi, kg Annaö lýsi, kg Lýsi samtals, kg 1944 1943 1945 1944 1943 1945 1944 1943 6 085 086 4 931 224 303 949 368 746 342 817 5 386 066 6 453 832 5 274 041 1 346 553 368 719 112 737 110 210 146 514 427 315 456 763 515 233 2 ‘260 258 300 527 13 941 49 539 78 168 221 511 309 797 378 695 3 261 808 234 343 25 367 32 764 25 870 230 810 294 072 260 213 4 6 953 205 5 834 813 455 994 561 259 593 369 6 265 702 7 514 464 6 428 182 víðasl hvar afleit og tekur oft vikur og jafnvel mánuði að ná sama árangri þar og fá mætti á fám dögum við betri skilyrði. Verður það æ ljósara, hve nauðsynlegt er að komið verði upp tilraunastöð hér á landi fyrir útveginn, þar sem gera má tilraunir á iðnaðarmælikvarða. Eftir lok styrjaldarinnar í Evrópu á síð- astliðnu ári, bárust hingað fréttir um nýja hræðslutækni, sem farið væri að nota og fullreynd hefði verið á styrjaldarárunum á Norðurlöndum. Var liér um aðferð að ræða, sem byggðist á sömu grundvallaratriðum og aðferð sú, sem getið var hér að framan. Er lítill vafi á því, að á næstu árum mun iifrarbræðsla við þrýstisuðu ryðja sér til rúms hér á landi. t Bandaríkjunum var fyrir nokkrum ár- mn farið að framlciða B-vitaminrikan fóð- urbæti lir soði, eða iímvatni eins og það er stundum nel'nt, frá sildar- og sardínuverk- smiðjum. Er framleiðsla þessi nú rekin í stórum stíl þar.í landi og talin hin arðvæn- legasta. Hér á landi hefur fóðurbætir þessi hlotið heitið „soðkjarni“. Rannsóknar- stofan gerði fyrir nokkrum árum allvið- tækar rannsóknir á soði frá síldaryinnslu lijá Síldarverksmiðjum ríkisins. Sé byggt á niðurstöðum þessara rannsókna, má gera ráð fyrir, að hér á landi megi framleiða ár- lega um 10—15 þús. smál. af soðkjarna, ef unnið væri úr ölln því hráefni, sem til fell- ur við verksmiðjur hér á landi. Rannsókn- arstofan telur, að brýna nauðsyn beri til, að athugað verði, hvort ekki sé tiltækilegt að framleiða soðkjarna hér á landi. Snemma á árinu 1945 réðist rannsóknar- stofan í að festa kaup á áhöldum til fram- leiðslu á soðkjarnasýnishornum og sömu- leiðis voru keypt tæki til B-vitaminákvarð- ana. Því miður komu þessi áhöld ekki til landsins fyrr en snemma í ágúslmánuði, en þá hal'ði tekið fyrir síldveiðar að mestu, svo að ekkert varð úr sýnishornafram- leiðslunni að þessu sinni. Gefst væntanlega tækifæri til þess að rannsaka og framleiða soðkjarnasýnishorn snemma á næstu síld- arvertíð. Gerðar liafa verið allvíðtækar tilraunir með nýtt rotvarnarefni, er No-Bac nefnist. El'ni þetta er framleitt í Bandaríkjunum og er það ætlað til frystingar í is, en slíkur ís á, samkvæmt upplýsingum framleiðenda, að auka geymsluþol fisks og annarra mat- væla, sem ísvarin eru með honum, langt umfrain ]iað, sem venjulegur is gerir. Sam- anburður sem gerður hefur verið liér á fiski, sem isaður var með No-Bac-is og l'iski, sem ísaður var með venjulegum ís, benti til þess, að No-Bac dragi mjög úr gerlagróðri á yfirborði fisksins, hins vegar hefur ekki tekizt að sýna frarn á, að það auki geymsluþol hans að neinu ráði. Til- raunum þessum er ekki lokið, og verður þeim lialdið áfram. Þá hefur rannsóknastofan staðið í sam- bandi við fyrirtæki í Bandaríkjunum, sem smíðar vélar til framleiðslu vitaminkon- sentrata úr lýsi. í vélum þessum er einnig hægt að aðgreina lýsi og fiskolíur eftir ómettanleika og framleiða úr þeim þurrk- olíur, sem ættu að reynast lieppilegar til

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.