Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 13

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 13
Æ G I R 35 Meðalalýsi, kg Annaö lýsi, kg Lýsi samtals, kg 1944 1943 1945 1944 1943 1945 1944 1943 6 085 086 4 931 224 303 949 368 746 342 817 5 386 066 6 453 832 5 274 041 1 346 553 368 719 112 737 110 210 146 514 427 315 456 763 515 233 2 ‘260 258 300 527 13 941 49 539 78 168 221 511 309 797 378 695 3 261 808 234 343 25 367 32 764 25 870 230 810 294 072 260 213 4 6 953 205 5 834 813 455 994 561 259 593 369 6 265 702 7 514 464 6 428 182 víðasl hvar afleit og tekur oft vikur og jafnvel mánuði að ná sama árangri þar og fá mætti á fám dögum við betri skilyrði. Verður það æ ljósara, hve nauðsynlegt er að komið verði upp tilraunastöð hér á landi fyrir útveginn, þar sem gera má tilraunir á iðnaðarmælikvarða. Eftir lok styrjaldarinnar í Evrópu á síð- astliðnu ári, bárust hingað fréttir um nýja hræðslutækni, sem farið væri að nota og fullreynd hefði verið á styrjaldarárunum á Norðurlöndum. Var liér um aðferð að ræða, sem byggðist á sömu grundvallaratriðum og aðferð sú, sem getið var hér að framan. Er lítill vafi á því, að á næstu árum mun iifrarbræðsla við þrýstisuðu ryðja sér til rúms hér á landi. t Bandaríkjunum var fyrir nokkrum ár- mn farið að framlciða B-vitaminrikan fóð- urbæti lir soði, eða iímvatni eins og það er stundum nel'nt, frá sildar- og sardínuverk- smiðjum. Er framleiðsla þessi nú rekin í stórum stíl þar.í landi og talin hin arðvæn- legasta. Hér á landi hefur fóðurbætir þessi hlotið heitið „soðkjarni“. Rannsóknar- stofan gerði fyrir nokkrum árum allvið- tækar rannsóknir á soði frá síldaryinnslu lijá Síldarverksmiðjum ríkisins. Sé byggt á niðurstöðum þessara rannsókna, má gera ráð fyrir, að hér á landi megi framleiða ár- lega um 10—15 þús. smál. af soðkjarna, ef unnið væri úr ölln því hráefni, sem til fell- ur við verksmiðjur hér á landi. Rannsókn- arstofan telur, að brýna nauðsyn beri til, að athugað verði, hvort ekki sé tiltækilegt að framleiða soðkjarna hér á landi. Snemma á árinu 1945 réðist rannsóknar- stofan í að festa kaup á áhöldum til fram- leiðslu á soðkjarnasýnishornum og sömu- leiðis voru keypt tæki til B-vitaminákvarð- ana. Því miður komu þessi áhöld ekki til landsins fyrr en snemma í ágúslmánuði, en þá hal'ði tekið fyrir síldveiðar að mestu, svo að ekkert varð úr sýnishornafram- leiðslunni að þessu sinni. Gefst væntanlega tækifæri til þess að rannsaka og framleiða soðkjarnasýnishorn snemma á næstu síld- arvertíð. Gerðar liafa verið allvíðtækar tilraunir með nýtt rotvarnarefni, er No-Bac nefnist. El'ni þetta er framleitt í Bandaríkjunum og er það ætlað til frystingar í is, en slíkur ís á, samkvæmt upplýsingum framleiðenda, að auka geymsluþol fisks og annarra mat- væla, sem ísvarin eru með honum, langt umfrain ]iað, sem venjulegur is gerir. Sam- anburður sem gerður hefur verið liér á fiski, sem isaður var með No-Bac-is og l'iski, sem ísaður var með venjulegum ís, benti til þess, að No-Bac dragi mjög úr gerlagróðri á yfirborði fisksins, hins vegar hefur ekki tekizt að sýna frarn á, að það auki geymsluþol hans að neinu ráði. Til- raunum þessum er ekki lokið, og verður þeim lialdið áfram. Þá hefur rannsóknastofan staðið í sam- bandi við fyrirtæki í Bandaríkjunum, sem smíðar vélar til framleiðslu vitaminkon- sentrata úr lýsi. í vélum þessum er einnig hægt að aðgreina lýsi og fiskolíur eftir ómettanleika og framleiða úr þeim þurrk- olíur, sem ættu að reynast lieppilegar til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.