Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 31

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 31
Æ G I R 53 !>• Saltsíldin. Á styrjaldarárunum kippti svo mjög úr verkun saltsíldar, að heita mátti að hún laegi niðri að mestu leyti, samanborið við það, sem áður var. Þegar styrjöldinni í Ev- i'ópu lauk um vorið 1945, opnuðust mögu- íeikar til þess að selja aftur saltsíld á hina fyrri markaði í Evrópu, einkum Svíþjóð. Á árunum fyrir styrjöldina komst saltsíldar- magnið alll upp í 348 þús. tunnur árið 1938 og 260 þús. tunnur 1939, en árið 1944, sem var la?gst af styrjaldarárunum, voru aðeins saltaðar 35 þús. tunnur síldar. Miklir erfiðleikar voru á því að afla nægi- legra tunna fyrir sildarvertíðina. Um tunnu- nam að þessu sinni aðeins 463 238 hl af síld (sbr. töflu XVI). Var þetta magn aðeins um timmti hluti þess, sem lagt var inn til verk- smiðjanna árið áður. Jafnlítið magn mun ekki hafa borizt til síldarverksmiðjanna síðastliðin 20 ár. Um 52% af bræðslusíldinni fóru til sild- arverksmiðja ríkisins, og er það heldur minna en árið áður, en þá var það 61% og var þá það hæsta sem verið hafði. Um 60% af því magni, sem sildarverksmiðjur rikis- ins tóku á móti, fór í verksmiðjurnar á Siglufirði, en hitt til Raufarhafnar. Var hluti Raufarliafnarverksmiðjunnar meiri að þessi sinni en nokkru sinni áður, og var það meðal annars af þvd, að síldin hélt sig mikið austan til á veiðisvæðinu, en heita mátti, að aflalaust væri á miðsvæðinu. birgðir frá fyrri árum var ekki að ræða nema lítilsháttar af gömlum tunnum við Uaxaflóa, sem voru misjafnar að gæðum. ítrekaðar tilraunir voru gerðar af hálfu Sildarútvegsnefndar til þess að fá keyptar tunnur frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Ivanada, en ])ó búið væri að kaupa nokkuð af tunnum í Kanada, fékkst ekki útflutn- ingsleyfi fyrir þeim, þegar til kom. Enn fremur hafði UNRRA gert ráð fvrir að leggja til tunnur undir 40 þús. tunnur af síld, en ekkert varð þó af þvi. Með verzlunarsamn- ingi, sem gerður var við Svía snenima á ár- inu, var ákveðið, að Svíar skyldu leyfa út- flutning á 125 þús. tunnum undir sild, sem þeir áttu að fá keypta frá íslandi, en áður hafði nefndinni tekizt að l'esta kaup á 180 þús. tunnum í Svíþjóð. Síðar var útflutn- ingsleyfið hækkað upp í 135 þús. tunnur, en ekki tókst að fá leyfi fyrir þeim 45 þús. lunnum, sem þá voru eftir. En með því að síldveiðin brást, svo sem raun varð á, og ekki var þörf fyrir allar þær tunnur, sem um hafði verið samið að fluttar skyldu til landsins frá Sviþjóð, voru ekki fluttar inn nema 118 þús. tunnur, og fór nokkur hluti af því, eða rúinar 13 þús. tunnur, til Faxa- Jlóa um haustið. Að ekki voru fluttar inn fleiri tunnur frá Svíþjóð en raun varð á, mun einnig hafa stafað af því, að sænsku tunnuverksmiðjurnar höfðu ekki undan að framleiða, enda er vitað, að þeir Svíar, sem áttu að afhenda tunnurnar til Síldarútvegs- nefndar, keyptu nokkuð í Noregi til þess að geta staðið í skilum með afhendingu. Auk jieirra tunna, sem fluttar voru inn frá Sví- þjóð, keyptu nokkrir einstakir síldarsalt- endur tunnur af erlendum veiðiskipum, sein veiddu fyrir utan landhelgi. Var þetta eink- um, þegar kom fram á sumarið og síldveiði herpinótaskipanna brást. Síldarútvegsnefnd leyfði söltun síldar hinn 25. júlí. Alls voru saltaðar á landinu 95 395 tunnur, sbr. töflu XVII. Voru þar af tæplega 18 þús. tunnur saltaðar í Faxaflóa um sumarið og aðallega um haustið, en hitt á Norðurlandi. Yfir 90% af saltsíldinni var liausskorið, og er það meira en verið hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.