Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1946, Page 46

Ægir - 01.02.1946, Page 46
68 Æ G I R Tafla XXXI. Yfirlit yfir saltfiskbirgðir í landinu 31. des. 1941 —1945, samkv. talningu yfirfiskimatsmanna (talið í smál., miðað við fullverkaðan fisk). 7. Sala og útflutningur sjávarafurða. Undanfarin styrjaldarár liafa að jafnaði verið gerðir heildarsamningar um sölu á ínestum hluta afurða sjávarútvegsins. Stærstu liðirnar í þessum samningum hafa að jafnaði verið ísvarði fiskurinn og Ireð- fiskurinn, svo og síldarafurðirnar. Samn- ingar þeir, setn giltu um ísvarða og freð- iiskinn á árinu 1944 og gerðir voru við Breta, runnu út í lok ársins og var þá allt nokkuð i óvissu um sölu á þessum afurð- um í ársbyrjun. Bretar tilkynntu þá, að þeir mundu ekki kaiípa né sjá um útflutning á neinum hluta af ísvarða fiskinum og yrðu íslendingar sjálfir að hafa alla flutninga á hendi, en brezki markaðurinn stóð þeim op- inn eftir sem áður. Snemma á árinu var send nefnd manna til Bretlands til þess að freista þess að ná samningum um sölu á freðfiskframleiðslunni, og hinn 8. marz voru undirritaðir samningar í London um kaup á allri freðfiskframleiðslu á árinu 1945, og gilti samningurinn frá ársbyrjun. Þó var heimilt að selja allt að 2000 smál. til annarra landa en til Bretlands. Verðið á Ekkert af fiskinum var fullverkað og mun hann alluu hafa verið fluttur út óverk- aður. l’reðfiskinum var hið sama og gilt hafði ár- ið áður, að þvi undanteknu þó, að þunn- ildin máttu nú ekki fylgja flökunum, og munar það að sjálfsögðu nókkru lil lækk- unar. Enn voru gerðir samningar um sölu á af- urðum sildarverksmiðjanna og voru þeir samningar sömuleiðis gerðir við Breta. Verðið á þeim var hið sama og gilt hafði árið áður. Útflutningsverðmæti sjávarafurðanna fór enn hækkandi á árinu og varð nú hærra en nokkru sinni fyrr. Nam það alls rúmlega 242 milljónum króna á móti 237 milljónum króna árið áður. Hluti sjávarafurðanna í verðnueti alls útflutningsins varð hins veg- ar aðeins lægri nú en áður, og nam 91% á móti 93% árið 1944. Af öllum sjávarafurðunum eru það raun- verulega aðeins 5 afurðaflokkar, sem mynduðu þvi nær allan útflutninginn, eins og sýnt er hér á eftir: 1945 1944 1943 1942 ísvarinn fiskur 42.8% 50,0% 52,7% 55,5% Freðfiskur ... 26,2— 20,3— 15,1— 8,6— Síldarolía .... 5,6—• 11,0— 13,5— 10,9-— Lýsi .......... 13,5— 9,3—. 9,7— 11,3— Samtals 88,1% 90,6% 91,0% 86,3% Auk þeirra afurða, sem hér eru taldar, nam verðmæti saltsildarinnar 7% af út- flutningi sjávarafurðanna, svo að samtals

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.