Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 46

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 46
68 Æ G I R Tafla XXXI. Yfirlit yfir saltfiskbirgðir í landinu 31. des. 1941 —1945, samkv. talningu yfirfiskimatsmanna (talið í smál., miðað við fullverkaðan fisk). 7. Sala og útflutningur sjávarafurða. Undanfarin styrjaldarár liafa að jafnaði verið gerðir heildarsamningar um sölu á ínestum hluta afurða sjávarútvegsins. Stærstu liðirnar í þessum samningum hafa að jafnaði verið ísvarði fiskurinn og Ireð- fiskurinn, svo og síldarafurðirnar. Samn- ingar þeir, setn giltu um ísvarða og freð- iiskinn á árinu 1944 og gerðir voru við Breta, runnu út í lok ársins og var þá allt nokkuð i óvissu um sölu á þessum afurð- um í ársbyrjun. Bretar tilkynntu þá, að þeir mundu ekki kaiípa né sjá um útflutning á neinum hluta af ísvarða fiskinum og yrðu íslendingar sjálfir að hafa alla flutninga á hendi, en brezki markaðurinn stóð þeim op- inn eftir sem áður. Snemma á árinu var send nefnd manna til Bretlands til þess að freista þess að ná samningum um sölu á freðfiskframleiðslunni, og hinn 8. marz voru undirritaðir samningar í London um kaup á allri freðfiskframleiðslu á árinu 1945, og gilti samningurinn frá ársbyrjun. Þó var heimilt að selja allt að 2000 smál. til annarra landa en til Bretlands. Verðið á Ekkert af fiskinum var fullverkað og mun hann alluu hafa verið fluttur út óverk- aður. l’reðfiskinum var hið sama og gilt hafði ár- ið áður, að þvi undanteknu þó, að þunn- ildin máttu nú ekki fylgja flökunum, og munar það að sjálfsögðu nókkru lil lækk- unar. Enn voru gerðir samningar um sölu á af- urðum sildarverksmiðjanna og voru þeir samningar sömuleiðis gerðir við Breta. Verðið á þeim var hið sama og gilt hafði árið áður. Útflutningsverðmæti sjávarafurðanna fór enn hækkandi á árinu og varð nú hærra en nokkru sinni fyrr. Nam það alls rúmlega 242 milljónum króna á móti 237 milljónum króna árið áður. Hluti sjávarafurðanna í verðnueti alls útflutningsins varð hins veg- ar aðeins lægri nú en áður, og nam 91% á móti 93% árið 1944. Af öllum sjávarafurðunum eru það raun- verulega aðeins 5 afurðaflokkar, sem mynduðu þvi nær allan útflutninginn, eins og sýnt er hér á eftir: 1945 1944 1943 1942 ísvarinn fiskur 42.8% 50,0% 52,7% 55,5% Freðfiskur ... 26,2— 20,3— 15,1— 8,6— Síldarolía .... 5,6—• 11,0— 13,5— 10,9-— Lýsi .......... 13,5— 9,3—. 9,7— 11,3— Samtals 88,1% 90,6% 91,0% 86,3% Auk þeirra afurða, sem hér eru taldar, nam verðmæti saltsildarinnar 7% af út- flutningi sjávarafurðanna, svo að samtals
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.