Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 11
Æ G I R 219 Stein- bítur Karfi Samtals 1950 kg Samtals 1949 kg Samtals 1948 H Upsi Keila Sild 293 737 402 015 561 027 22 063 » 9 226 486 18 531 602 60 340 048 1 694 269 525 471 236 500 417 083 » 28 907 966 27 857 820 68 306 588 2 846 904 198 612 1 285 015 386 316 )> 48 680 779 41 764 495 27 623 953 3 546 876 54 390 972 483 224 536 » 54 915 716 42 975 398 54 594 135 4 438 398 177 777 748 214 81 106 100 000 34 771 804 39 768 565 43 641 276 5 1 810 620 11 501 369 358 666 19 965 72 600 22 847 054 28 827 916 28 738 423 6 278 877 10 132 767 312 288 34 127 15 474 155 35 292 789 26 728 963 33 941 254 7 304 715 5 248 584 8 107 506 8 095 18 860 810 40 589 035 70 510 335 48 591 929 8 100 816 2 856 244 1 805 307 15 596 11 966 040 21 699 609 37 782 848 37 411 840 9 21 687 7 575 804 15 633 54 541 3 434 900 14 504 082 24 607 161 19 729 861 10 135 212 14 937 252 361 179 202 693 7 408 380 29 044 144 20 066 048 25 090 028 11 37 720 17 777 926 408 502 56 304 3 124 410 27 324 235 14 652 084 19 519 610 12 5 509 831 71 388 211 15 172 320 1 522 425 60 441 295 367 803 699 394 073 235 467 528 945 13 418 240 32 662 169 39 321 416 1 313 135 71 407 224 394 073 235 » » 13 134 318 25 119 620 66 361 953 741 692 150 121 759 467 528 945 » » 6 578 149 9 979 903 31 688 052 549 663 216 948 444 476 911 814 » » 5 071 153 5 168 444 19 516 761 609 220 131 721 639 367 719 327 » » | 103 417 163 461 1 062 311 983 206 205 12 662 55 964 10 347 9 950 1^306 69 463 ^140 ® 310 209 “^52 246 *38 358 “363 209 1°4l 825 1935 tíðkaðist það nokkuð, að togararnir stunduðu karfaveiðar á sumrin. Var karf- lr>n þá unninn í síldarverksmiðjunum. Allt frá því styrjöldin hófst og fram í maímánuð 1950 voru slíkar veiðar ekki stundaðar, enda má heita, að á öllu því tímabili hafi logararnir nær eingöngu stundað isfisk- veiðar. Seint í maí hófust svo þessar veiðar, °g áður en verkfallið hófst í júlímánuði, höfðu 14 skip hafið karfaveiðar. Á meðan a verkfallinu stóð stunduðu enn nokkur skip þessar veiðar, en þess er áður getið, að verkfallið náði ekki til Norður- og Aust- urlands, og skip á þeim slóðum gátu því haldið áfram veiðum. Ekki voru þetta þó nema 6—7 skip, sem veiðar þessar stund- uðu yfir sumartímann og fram á liaustið, en þegar verkfallinu lauk i nóvembermán- uði, hófust karfaveiðarnar aftur, og voru 26 skip, sem stunduðu þær í nóvember. borskveiði með lóð og netjum var stund- uð af langflestum bátum á árinu, en ef tekið er árið allt, kemur í ljós, að þátttak- an í þeim veiðum var lítið eitt minni að uieðaltali í hverjum mánuði en árið 1949. ^ lirleitt var þátttakan nieiri framan af ver- tíðinni, en minni þegar kom fram á vorið og sumarið, enda var minni þátttaka smærri báta, aðallega opinna vélbáta, eins og áður hefur verið getið. Flestir voru bátarnir, sem stunduðu þessar veiðar, í marzmánuði 371 að tölu, í sama mánuði árið áður voru þeir flestir 413. Þátttakan i dragnótaveiðunum var nú mun minni en verið hafði árið áður, og stafar fækkun bátanna einkum af því, að fislc- veiðalandhelgin fyrir Norðurlandi, allt frá Horni að Langanesi, var færð út um eina mílu í fjórar mílur, og allt svæðið þar fyrir innan friðað fyrir botnvörpu- og dragnóta- veiðum. Afleiðingin af þessu varð að sjálf- sögðu sú, að engir bátar stunduðu drag- nótaveiðar fyrir Norðurlandi um sumarið. Meðaltala báta í hverjum rnánuði var að- eins 38 á móti 52 árið áður. Voru bátarnir flestir í júnímánuði 95 að tölu, enda hefst i þeim mánuði dragnótaveiðin viðast hvar, þegar landhelgin er opnuð fyrir dragnót. Árið áður voru bátar þessir 132. Aðaltími dragnótaveiðanna er sumarið og fram á haustið, en mjög lítið eftir að landhelg- inni er lokað aftur í lok nóvembermánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.