Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 44

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 44
252 Æ G I R Tafla XX. Afli togaranna 1950—1948 (fiskur upp úr sjó) kg. Skarkoli Pykkva- lúra Langa- lúra Stór- kjafta Sandkoli Lúða Skata í’orskur 1 Janúar 135 453 » 131 155 1 989 56 773 18 416 4 734 445 . 2 Febrúar 54 619 624 724 60 274 60 108 27 270 6 553 868 1 3 Marz 25 092 1 710 6 934 6 254 564 80 571 51 800 1 1 167 779 1 4 Apríl 15 027 1 388 8 007 5 747 438 10 732 20 883 11 171 299 1 5 Maí 126 671 9 373 8 652 78 1 094 33 005 2 446 16 777 326 1 6 Júní 21 962 4 859 23 » )) 1 907 472 4 207 293 7 Júlí )) )) )) » » )) )) 4 048 169 8 Ágúst )) )) )) )) » )) )) 5 030 651 9 September . .. )) )) )) )) )) » )) 2 354 011 10 Október )) » » » )) )) » » 11 Nóvember . . . 2 080 565 85 )) 53 9 871 735 854 979 12 Desember .... 15 930 2 387 16 155 1 633 13 270 7 345 2 703 212 Samtals 1950 396 834 20 906 24 572 12 449 6 045 266 237 129 367 69 603 032 5 Samtals 1949 545 285 35 770 )) » 33 014 l 275 752 134 171 74 185 551 9 Samtals 1948 822 198 47 942 » » 27 503 1 151 198 188 069 64 046 682 7 Ýsa 433 727 [ yzi 120 924 Þýzkalandsmarkaðinn. Hins vegar var ekk- ert veitt fyrir þann markað 1950 og því ekki þess að vænta, að mikill ufsaafli yrði. Var helzt um það að ræða, að togararnir veiddu ufsa á vetrarvertíðinni í salt og svo lítils háttar á síldveiðunum um sumarið. Ann- arra fislctegunda gætir mjög lítið í togara- aflanum að þessu sinni og mun minna en áður hefur verið, sem stafar af breyttum veiðiháttum vegna breyttrar hagnýtingar á aflanum. T. d. var flatfiskaflinn nú alveg hverfandi lítill miðað við það, sem áður hefur verið og má þar nefna lúðuna, en lúðuafli togaranna var aðeins 266 smálestir á móti 1 276 smálestum árið áður. Hins vegar nær tvöfaldaðist steinbítsafli togar- anna, og var nærri þvi allt það magn veitt framan af árinu á vetrarvertíðinni. Ekki er þó um mikið magn að ræða þar, eða að- eins 1 677 smálestir alls. Undanfarin ár hafa togararnir gert lítið að því að sækja til fjarlægari fiskimiða, enda ekki þurft á því að halda, þar sem yf- irleitt hefur verið unnt að fá fislc á miðun- um hér við ísland, þótt noklcuð hafi það að sjálfsögðu gengið misjafnlega. Á árinu 1950 var meira um það en áður hefur tíðk- azt nú um alllangt skeið, að togararnir færu til fjarlægari miða og var þá aðallega um að ræða að fara til Bjarnareyjar eða i Hvítahaf. Fóru skipin þangað 11 veiðiferðir í júní og fram í júlímánuð, enda var afli þá mjög tregur hór við land fyrir þau slcip, seni öfluðu í salt, en hins vegar sæmilegur afli þar austurfrá. Þá höfðu verið farnar 2 veiðiferðir til miðanna við Norður-Noreg í janúar og febrúarmánuði, og var þar um að ræða isfiskveiði, en ekki gaf það góða raun, og varð ekki meira úr þeim veiði- skap. Enginn togari fór til Grænlandsmiða að þessu sinni, en árið áður hafði eitt skip farið eina veiðiför þangað. Enda stóð verk- fallið einmitt yfir á þeim tíma, sem helzt er veiðivon á togara við Grænland. Láta mun nærri, að heildarafli togaranna utan íslandsmiða hafi að þessu sinni verið um 9 000 smálestir miðað við fisk upp úr sjó, eða 5.8% af heildaraflanum, en þar af voru um 8 500 smálestir frá Bjarnarey og Hvíta- hafi, en afgangurinn frá Noregsmiðum. 4. Isfisksalan. Þess var áður getið, að ísfiskveiðar voru nú þýðingarminni fyrir togarana en verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.