Ægir - 01.09.1951, Side 44
252
Æ G I R
Tafla XX. Afli togaranna 1950—1948 (fiskur upp úr sjó) kg.
Skarkoli Pykkva- lúra Langa- lúra Stór- kjafta Sandkoli Lúða Skata í’orskur
1 Janúar 135 453 » 131 155 1 989 56 773 18 416 4 734 445
. 2 Febrúar 54 619 624 724 60 274 60 108 27 270 6 553 868 1
3 Marz 25 092 1 710 6 934 6 254 564 80 571 51 800 1 1 167 779 1
4 Apríl 15 027 1 388 8 007 5 747 438 10 732 20 883 11 171 299 1
5 Maí 126 671 9 373 8 652 78 1 094 33 005 2 446 16 777 326 1
6 Júní 21 962 4 859 23 » )) 1 907 472 4 207 293
7 Júlí )) )) )) » » )) )) 4 048 169
8 Ágúst )) )) )) )) » )) )) 5 030 651
9 September . .. )) )) )) )) )) » )) 2 354 011
10 Október )) » » » )) )) » »
11 Nóvember . . . 2 080 565 85 )) 53 9 871 735 854 979
12 Desember .... 15 930 2 387 16 155 1 633 13 270 7 345 2 703 212
Samtals 1950 396 834 20 906 24 572 12 449 6 045 266 237 129 367 69 603 032 5
Samtals 1949 545 285 35 770 )) » 33 014 l 275 752 134 171 74 185 551 9
Samtals 1948 822 198 47 942 » » 27 503 1 151 198 188 069 64 046 682 7
Ýsa
433 727
[ yzi
120 924
Þýzkalandsmarkaðinn. Hins vegar var ekk-
ert veitt fyrir þann markað 1950 og því ekki
þess að vænta, að mikill ufsaafli yrði. Var
helzt um það að ræða, að togararnir veiddu
ufsa á vetrarvertíðinni í salt og svo lítils
háttar á síldveiðunum um sumarið. Ann-
arra fislctegunda gætir mjög lítið í togara-
aflanum að þessu sinni og mun minna en
áður hefur verið, sem stafar af breyttum
veiðiháttum vegna breyttrar hagnýtingar á
aflanum. T. d. var flatfiskaflinn nú alveg
hverfandi lítill miðað við það, sem áður
hefur verið og má þar nefna lúðuna, en
lúðuafli togaranna var aðeins 266 smálestir
á móti 1 276 smálestum árið áður. Hins
vegar nær tvöfaldaðist steinbítsafli togar-
anna, og var nærri þvi allt það magn veitt
framan af árinu á vetrarvertíðinni. Ekki
er þó um mikið magn að ræða þar, eða að-
eins 1 677 smálestir alls.
Undanfarin ár hafa togararnir gert lítið
að því að sækja til fjarlægari fiskimiða,
enda ekki þurft á því að halda, þar sem yf-
irleitt hefur verið unnt að fá fislc á miðun-
um hér við ísland, þótt noklcuð hafi það að
sjálfsögðu gengið misjafnlega. Á árinu
1950 var meira um það en áður hefur tíðk-
azt nú um alllangt skeið, að togararnir
færu til fjarlægari miða og var þá aðallega
um að ræða að fara til Bjarnareyjar eða i
Hvítahaf. Fóru skipin þangað 11 veiðiferðir í
júní og fram í júlímánuð, enda var afli þá
mjög tregur hór við land fyrir þau slcip, seni
öfluðu í salt, en hins vegar sæmilegur afli
þar austurfrá. Þá höfðu verið farnar 2
veiðiferðir til miðanna við Norður-Noreg í
janúar og febrúarmánuði, og var þar um
að ræða isfiskveiði, en ekki gaf það góða
raun, og varð ekki meira úr þeim veiði-
skap. Enginn togari fór til Grænlandsmiða
að þessu sinni, en árið áður hafði eitt skip
farið eina veiðiför þangað. Enda stóð verk-
fallið einmitt yfir á þeim tíma, sem helzt
er veiðivon á togara við Grænland. Láta
mun nærri, að heildarafli togaranna utan
íslandsmiða hafi að þessu sinni verið um
9 000 smálestir miðað við fisk upp úr sjó,
eða 5.8% af heildaraflanum, en þar af voru
um 8 500 smálestir frá Bjarnarey og Hvíta-
hafi, en afgangurinn frá Noregsmiðum.
4. Isfisksalan.
Þess var áður getið, að ísfiskveiðar voru
nú þýðingarminni fyrir togarana en verið