Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 49

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 49
Æ G I R 257 Allar söluferðirnar voru að þessu sinni farnar til Bretlands, að einni undanskilinni, sem farin var til Þýzlcalands í október- niánuði. Meðalverð fyrir þann fisk, sem bátarnir lönduðu, var kr. 1.09 fyrir hvert kg brúttó. Hæst var meðalverðið á vertíðinni í marz- mánuði kr. 1.38, en fór svo lækkandi eftir þvi sem leið á vertíðina, og í maímánuði var það aðeins kr. 0.57 á hvert lcg. Var markaðurinn þá mjög ótryggur, og seldu skipin yfirleitt ákaflega illa. Um haustið fór verðið aftur hækkandi, og í desember komst það upp í kr. 1.35. Varð meðalverðið því heldur hærra á þeim fiski, sem landað var á bátaflotanum en hjá togurunum, og er skýr- ingin á þvi aðallega sú, að bátarnir hafa að jafnaði meira af dýrari fisktegundum, svo sem flatfiski og ýsu í hlutfalli við aðrar ódýrari fisktegundir. Einnig eru farmarnir mjög litlir, samanborið við það, sem er hjá togurunum, og því oft meiri möguleiki á að ná góðu verði. 5. Hraðfrysting'. í árslok 1950 var talið, að til væri í land- inu 78 frystihús stór og smá. Ekki voru þó þessi hús öll starfrækt á árinu, en tala þeirra húsa, sem starfrækt voru, varð 72, og var það sama tala og árið áður. Skiptast þau þannig á landshluta, að flest voru þau í Sunnlendingafjórðungi 35 að tölu, þá í Vestfirðingafjórðungi 14 að tölu, í Norð- lendingafjórðungi 13 og loks í Austfirð- ingafjórðungi 10. Heildarafkastageta allra frystihúsanna í landinu var talin nema 947 smálestum af flökum miðað við 16 klst. vinnu á sólarhring, en afkastageta þeirra 72 húsa, sem voru starfrælct, var talin 898 smá- lestir. Hefur því orðið lítilsháttar aukning á afkastagetunni hjá þeim húsum, sem starf- rækt voru, en heildarafkastageta allra frystihúsanna í landinu hefur aukizt um því sem næst 67 smálestir á árinu. Töluvert var unnið að endurbótum á frystihúsum á árinu, aðallega í því skyni að gera vinnu- fyrirkomulagið einfaldara og auka þannig vinnuafköstin og einnig með það fyrir aug- um að auka hreinlætið og bæta framleiðsl- una á allan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.