Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 35

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 35
Æ G I R 243 Tafla XVII. Síldarmóttaka verksmiðjanna 1950 og 1949. Samtals Samtals 1950 1949 hl. hl. H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði )) 1 271 Ajúpavik h f., Djúpuvik 470 3 001 S- R., Skagaströnd )) 4 038 s- R. 30, S. R. P., S. R. N. og S. R. 46 Siglufirði 19 139 66 204 Rauðka, sildarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar 15 134 45 162 Kveldúlfur h.f., Hjalteyri 33 104 70 093 Sildarbræðslustöðin h.f., Dagverðareyri 22 118 54 872 Sildarverksmiðja Akureyrarkaupstaðar, Krossanesi 10 976 28 130 S- R. H., Húsavik 2 371 9 243 S- R. R , Raufarliöfn 149 088 209 265 Sildarbræðslan h.f., Sej’ðisfirði 5 621 18 971 Hæringur h.f., Reykjavík 16 997' )) Kiskiðjan, Kefiavik 2 7001 2 )) Rýsi og mjöl h.f., Hafnarfirði 4 9652 )) Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan, Akranesi 3 9662 895 Samtals 286 649 511 145 Heildarmagn það af síld, sem verksmiðj- urnar tóku á móti á árinu 1950, var 286 649 hektólítrar, og var það að sjálfsögðu mikið íninna magn en verið hafði árið áður, en þá nam það 511 145 hektólítrum. Af aflan- um var landið í verksmiðjur við Faxaflóa um haustið 22 700 hektólítrum, svo að heildarmagnið, sem fór til verksmiðjanna norðan- og austanlands, var tæplega 264 000 hektóiítrar, en það samsvarar aðeins rúm- ^ega tveggja daga vinnslu miðað við afköst þeirra verksmiðja, sem búnar voru undir það að vinna síld urn sumarið. Mun það aldrei hafa hent áður, að svo lítið síldarmagn hafi komið miðað við verksmiðjukostinn, en árið áður hafði sildarmagnið nægt til 4% sólarhrings vinnslu. Af skiljanlegum ástæð- um kom langmest af sildinni á land á Rauf- arhöfn eða 149 000 hektólítrar, og sam- svarar það meira en 56% af heildarmagn- inu, sem kom til verksmiðjanna á Norður- °g Austurlandi. Sildarverksmiðjur ríkisins ‘ heild tóku á móti 65% af heildarmagni síldarinnar, svo að nær 85% af þeirri síld, sem ríltisverksmiðjurnar tóku á móti, kom til Raufarhafnar. Allar verksmiðjur Sildar- verksmiðja ríkisins á Siglufirði fengu til samans aðeins rúmlega 19 000 hektólítra. Af öðrum verksmiðjum en Síldarverksmiðj- um ríkisins tók verksmiðja h.f. Kveldúlfs á Hjalteyri á móti mestri síld, eða 33 000 hektólítrum rúmlega, og var það þó ekki helmingurinn af því magni, scm sú verk- smiðja hafði fengið árið áður. Aðrar verk- smiðjur voru með mikið minna magn. Sú síld, sem kom til verksmiðjanna sunnan- lands og nær % af því magni, sem verk- smiðjuskipið Hæringur tók á móti, var ým- ist reknetjasíld veidd við Suðvesturland eða smásíld, sem veiddist í sundunum við Reykjavík í nóvembennánuði. Vegna gengislækkunar þeirrar, sem fram- lcvæmd var í lok marzmánaðar 1950, fór ekki hjá því, að verðlag á síld til vinnslu hlaut að hækka að krónutali frá því sem verið hafði árið áður, og varð nú kr. 70.00 fyrir hvert mál samanborið við kr. 40.00 árið 1949. 1) Af þessu magni eru 11082 hl. smásíld veidd í nágrenni Heykjavikur í nóvember 1950, en afgangur- inn er síld, sem verksmiðjan vann við NA og A.-land um sumarið. — 2) Hér er um að ræða síld, sem veidd var í reknet við Suðurland um haustið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.