Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 26
234 Æ G I R Tafla XIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Austfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1950 og 1949. Botnv.- veiði i salt Botnv,- veiði i is Karfa- veiði I’orskv. m. lóð og net Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Sildveiði m. rekn. fsfiskflutn. og fleira Samtals 1950 Samtals 1?49 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. ci o. Tala skipv. c. « 3 r- v. Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. - « — .2- ctí £ H v: « i “ £ H v. Tala skipa Tala skipv. Tala | skipa > cí 2- 75 5 £-< X Jan.. )) » 3 90 » » 11 121 » » » » » » » » 14 211 13 204 Feb. 1 36 8 132 » » 18 18! » » » » » » » » 27 349 41 484 Marz 2 71 13 173 » » 25 210 » » » » » » » » 40 454 53 521 April 3 108 12 143 » » 34 237 » » » » » » » » 49 488 71 577 Maí . 3 94 12 140 » » 54 356 2 10 » » » » » » 71 600 73 564 Júní 2 60 » » 1 28 54 203 12 60 » » » » » » 69 351 98 475 Júli . 2 60 » » 1 28 94 320 11 54 22 293 » » » » 130 755 127 733 Ágúst » » » » 3 88 105 343 6 31 22 294 2 12 0 » 138 768 130 749 Sept. » » 1 10 3 84 73 298 7 36 » » 3 21 » » 87 449 113 694 Okt. . » » 4 42 3 84 37 245 5 26 » » 1 9 » » 50 406 37 351 Nóv. » » 1 10 3 84 27 255 3 16 » » 1 9 2 16 37 390 31 312 Des. . * » » » » 3 84 24 242 » » » » 1 9 1 8 29 343 22 297 Dragnótveiði hefur að jafnaði verið stunduð af allmörgum bátum austanlands, en minni varð þó þátttakan í þeim veiðum nú en verið hefur áður. Urðu bátarnir flestir í júlímánuði 12 að tölu, en höfðu verið 21 árið áður. Voru dragnótaveiðar stundaðar um sumarið, þó með minni þátttöku, og nokkuð fram á haustið, eða þar til lendhelginni var loltað á nýjan leik 1. desember. Nokkru færri bátar stunduðu þorskveið- ar með lóð en verið hafði árið áður, og átti það sérstaklega við um vetrarvertíðina. Hins vegar var þátttakan í lóðaveiðunum um sumarið og haustið nokkru meiri nú en árið áður. Heildarþátttakan í þeim veiðum varð lítið eitt minni. Flestir stunduðu þorskveiðar í ágústmánuði 105 bátar, en höfðu verið í sama mánuði árið áður 96. Ástæðan til minnkandi þátttöku i þessum veiðum á vertíðinni stafaði fyrst og fremst af lélegum afla. Á Austfjörðum eins og annars staðar var meiri þátttaka í síldveiðunum um sumarið, og stunduðu þær 22 bátar, en höfðu verið flestir 18 árið áður. Einnig voru nú stundaðar síldveiðar með reknetjum við Suðvesturland af nokkrum bátum frá Austfjörðum um haustið, og 2. Síldveiðin. Á sumrinu 1950 bættist við enn eitt ár í tölu aflaleysisáranna. Eru þá aflaleysisárin orðin 6 í röð, eða allt frá árinu 1945. Voru þau ár, sem á undan höfðu gengið, að vísu ekki öll jafn slæm, en árið 1950 má þó tví- mælalaust telja hið langversta hvað afla- leysi snertir Þrátt fyrir slæma reynslu af vertíðinni 1949 og undanfarandi vertiðum, varð þó meiri þátttaka í síldveiðunum á sumrinu 1950 en verið hafði árið áður, og stafaði það meðal annars af því, að verð á síldinni var nú mun hærra en þá, svo sem síðar verður getið og því hægt að gera sér vonir um sæmilega aflcomu, enda þótt lítið afl- urðu þeir flestir í septembermánuði 3 að tölu. ísfiskflutninga stunduðu 2 skip í nóvem- bermánuði og aðeins eitt í desember, en ekki voru neinir ísfiskflutningar stundaðir af skipum úr Austfirðingafjórðungi á öðr- um tímum ársins. Hefur þó oft verið all- mikið um það, að austfirzk skip stunduðu ísfiskflutninga á vetrarvertíðinni, sérstak- lega frá Hornafirði og suðurfjörðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.