Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 62

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 62
270 Æ G I R anfarin ár, en t. d. árið 1949 var hún 98.1% og mun aldrei hafa verið hærri en þá. Lækk- unin stafar af því fyrst og fremst, að til- tölulega meira var nú flutt út af landbún- aðarafurðum en áður pg einnig hinu, að nokkur gömul skip voru seld úr landi, en skip eru mjög óvenjulegur liður í útflutn- ingnum. Loks kom svo togaraverkfallið hér til. Enda þótt nokkrar breytingar verði jafnaðarlega innbyrðis milli afurðaflokk- anna frá ári til árs, þá fer þó ekki hjá því, að sömu afurðirnar hafa mesta þýðingu ár frá ári. Má sjá í eftirfarandi yfirliti, hvaða afurðir það eru fyrst og fremst, sem hafa meginþýðingu i útflutningnum, en þær eru tiltölulega fáar: 1950 1949 1948 1947 % % % % ísvarinn fiskur . . . 6.3 26.7 24.4 16.0 Freðfiskur 21.1 33.6 17.2 25.9 Síldarlýsi og annað búklýsi 8.1 6.0 20.1 19.4 Síldar- og fiskmjöl 9.8 2.8 11.2 6.1 Þorskalýsi 11.0 6.6 9.1 8.5 Saltfiskur 23.4 13.1 8.3 17.6 Saltsild 14.4 7.3 6.2 4.9 Samtals 94.1 96.1 96.5 98.4 Þeir 7 eða 8 afurðaflokkar, sem hér eru taldir, hafa verið um 94.1 % af útflutningi sjávarafurða 1950, og er það raunar lítið eitt minna en undanfarin ár. Sú breyting hefur orðið á frá fyrri ári, að saltfiskurinn hefur nú tekið við forustinni af frysta fisk- inum að þessu sinni, enda þótt vart megi gera ráð fyrir að svo verði í framtíðinni. 23.4 % af útflutningnum var saltfiskur, verkaður og óverkaður, en árið áður hafði hlutur saltfisksins aðeins verið 15.1%. Hins vegar lækkaði hluti freðfisksins úr 33.6% í 21.1%, enda var framleiðsla á freðfiski á þessu ári mun minni en árið áð- ur eins og áður hefur verið getið. Mest var þó áberandi, hversu ísfiskurinn lækkaði jnjög hlutfallslega, eða úr 26.7% í aðeins 6.3%. Stafaði þetta.að sjálfsögðu fyrst og fremst af togaraverkfallinu, en einnig af hinu, að marlcaðurinn í Bretlandi brást mjög, og loks var útilokað að landa jafn- miklu magni í Þýzkaland og verið hafði undanfarin 2 ár, jafnvel þótt verkfallið hefði ekki skollið á. Saltsíldin var nú tölu- vert þýðingarmikill liður í útflutningnuin, eða 14.4% á móti 7.3% árið áður, og kom þar fyrst og fremst til hin mikla saltsíldar- framleiðsla við Faxaflóa og á Suðurlandi um haustið. Þá var hluti þorskalýsisins einnig mikið meiri nú en áður, eða 11.0% á móti 6.6%, enda var mjög mikið af þorskalýsis- framleiðslunni frá 1949 flutt út á árinu 1950. Síldar- og fiskmjölsútflutningurinn jókst einnig mjög á árinu, eða úr 2.8% 1949 í 9.8% 1950, og var þar aðallega um að ræða aukningu á fiskmjölsútflutningi, þ. e. a. s. karfamjöli og mjöli, sem unnið var úr úrgangi frá frystihúsunum og sölt- unarstöðvum, en afkastageta fiskmjöls- verksmiðjanna hefur aukizt mjög frá því, sem áður var, og því meiri möguleikar til þess að nýta úrganginn. Síldarlýsi og ann- að lýsi, sem unnið er úr heilum fiski, var nú 8.1% af útflutningnum, en árið áður hafði síldarlýsið verið 6.0%, enda var þá ekki framleitt neitt karfalýsi. Aukningin á þessum lið kemur nær eingöngu af franv leiðslu og útflutningi búklýsis úr karfa og nokkuð úr ufsa. Ef útflutningurinn er flokkaður niður eftir þeim veiðum, þar sem frumframleiðsl- an fer fram, þ. e. a. s. í 3 floklca, afurðir frá þorskveiðum, afurðir frá síldveiðum og afurðir frá hvalveiðunum þá kemur i Ijós eftirfarandi: 1950 1949 % % Afurðir frá þorskveiðum .... 74.8 83.9 — — síldveiðum..... 22.1 13.8 — — hvalveiðum..... 3.1 2.3 100.0 100.0 Um % af útflutningnum eru afurðir frá þorskveiðunum, og er það raunar heldur minni hluti en árið áður, sem stafar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.