Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 41

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 41
Æ G I R 249 inni og eins fóru allmargir togarar á aðrar veiðar, þ. e. a. s. aðallega karfaveiðar fyrir fiskmjölsverksmiðjurnar og siðar fyrir frystihúsin. Saltfiskveiðar hafa ekki verið stundaðar af togurunum nú um mörg ár svo að neinu hafi numið fyrr en á þessu ári, en þá voru farnar 123 veiðiferðir á salt- fisk, og var samanlagður úthaldstíma tog- aranna á þeim veiðum 2 549 dagar. Fór því uni 28% af úthaldstímanum til saltfisk- veiðanna. Voru það 30 togarar alls, sem fóru H1 saltfiskveiða einhvern tíma á árinu, eða allt frá einni veiðiferð upp í 9. Enda þótt ísfiskveiðar væru nú stund- aðar minna en áður, svo sem áður var getið, þá fóru þó flestir úthaldsdagar til þeirra veiða eða alls 3 429, en árið áður hafði tala úthaldsdaga á þessum veiðum verið 11 587, enda voru þá vart nokkrar aðrar veiðar stundaðar svo teljandi væri. Tala söluferða togaranna með ísfisk var aðeins 125 á móti 436 árið áður. Samsvarar það því, að 3.2 ferðir hafi komið á hvert skip, sem tók þátt í þessum veiðum, en þau voru 39 alls. Með- nltal daga á hverja veiðiferð á ísfiskveið- unum varð 27.4 dagar, og var það aðeins lengra en verið hafði árið áður, en þá nam uieðaltalið 26.6. Brúttósala togaranna á ísfiskveiðunum varð £ 959 306 og var það ekki % af því, sem það hafði numið árið áður, en þá var þar yfir 4 millj. £. Eins og áður getur er hér Uffl brúttósölu að ræða, en aðeins hluti af gjuldeyri kemur heim eða því sem uæst helmingur, en hin helmingurinn fer til þess að greiða tolla, kostnað við löndun a fiskinum, afgreiðslu skipa og vistir og unnað tilheyrandi skipunum. Um ísfisk- solurnar verður nánar rætt í sérstökum kafla hér á eftir. Til síldveiða fóru að þessu sinni 8 tog- arar, voru þar af 7 hinna gömlu togara, en aðeins 1 af hinum nýju. Var samanlagður úthaldstími togaranna á síldveiðunum 400 dagar eða um tvisvar sinnum meiri en ár- ið áður, en afli var mjög lélegur svo sem Ejá öðrpm skipum á þessari síldarvertið- Aðrar veiðar, sem stundaðar voru af tog- urunum, voru karfaveiðar, og eru upplýs- ingar um úthaldstíma og annað að finna undir yfirskriftinni önnur veiði í töflu XIX. Fyrir styrjöldina tíðkaðist það, að togar- arnir stunduð karfaveiðar fyrir síldarverk- smiðjurnar og hófust þær veiðar árið 1935, þegar síldveiðin brást hrapallega. Voru veið- ar þessar jafnaðarlega stundaðar siðari hluta sumars og fram á haustið og gáfu all- góða raun um tíma að minnsta kosti. Á vertíðinni 1950 voru ýmsir erfiðleikar á því fyrir togarana að stunda ísfiskveiðar með þeim hætti, sem verið hefur undanfarin ár, þar sem markaðurinn í Bretlandi var mjög ótryggur. Nokkur skip fóru þó til saltfiskveiða, en það gafst misjafnlega, og var afli yfirleitt ekki mjög góður. í maí- mánuði hófu því nokkur skip veiðar með það fyrir augum að leggja aflann í fisk- mjöls- og síldarverksmiðjur, og var ætlun- in að veiða karfa. Fyrst framan af var ekki um neina karfaveiði að ræða, heldur veidd- ist eingöngu þorskur fyrir Norður- og Norð- austurlandi. Bráðlega fór þó að veiðast karfi á hinum gömlu karfamiðum fyrir Vestfjörð- um og þegar kom fram í júnímánuð var ein- göngu um það að ræða, að karfi væri veidd- ur, en ekki þorskur eða aðrar fisktegundir svo neinu næmi. Héldu þessar veiðar áfram fram að verkfallinu, en þá urðu allmörg skip að hætta vegna verkfallsins, en skipin, sem gerð voru út frá Akureyri og Aust- fjörðum gátu þó haldið áfram karfaveiðum um sumarið þrátt fyrir verkfallið. Þegar að verkfallinu loknu fyrri hluta nóvember- mánaðar fóru allmörg skip til karfaveiða og veiddu ýmist fyrir fiskmjölsverksmiðj- urnar eða fyrir frystihúsin, þar sem karf- inn var nú orðinn eftirsóttur fiskur til frystingar fyrir Bandaríkjamarkað. Sköp- uðust hér nýir möguleikar fyrir togarana til veiða og sölu á aflanum til frystihús- anna og einnig nýir möguleikar fyrir frysti- húsin til þess að fá fisk í mildu meira magni og reglulegar en áður hafði verið mögulegt. Alls stunduðu 32 skip þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.