Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 13

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 13
Æ G I R 221 ^ ^leðalalýsi, kg Annað lýsi, kg Lýsi samtals, kg 1 2 3 4 1948 1950 1949 1948 1950 1949 1948 2 391 429 215 932 216 158 -^169 596 2 073 514 308 908 291 241 191 292 167 399 30 664 43 573 29 907 155 587 39 119 54 287 21 436 107 283 35 260 25 496 6 810 2 893 530 162 047 300 018 262 468 2 547 016 255 051 270 445 191 032 2 180 797 344168 316 737 198 102 2 993 115 '~Á^10J^02 7 233 817 2 864 955 5 400 999 271 543 24 882 270 429 298 817 174 849 417 288 3 618 063 3 028 727 3 263 544 4 539 519 3 039 804 5 818 287 8 265 954 296 425 569 246 592 137 6 646 790 7 803 063 8 858 291 1935. Aflinn af öðrum fisktegundum var um 15 200 smálestum minni en árið áður, og nam alls 307 363 smálestum. Hafði hann verið noklcru meiri 2 undanfarin ár, svo senr sem sjá má af yfirlitinu hér á eftir. hað er að vísu erfitt að gera sér grein fyr- ir, hversu mikill þessi afli hefði orðið á árinu 1950, ef togaranir hefðu starfað allt arið óhindrað, en ef gengið er út frá því sem 111 jög er líklegt, að flestir togararnir hefðu stundað karfaveiðar verulegan hluta þess Hma, sem verkfallið stóð, þá er nær víst að aflamagnið hefði farið allnærri 400 000 smálestum. Undanfarin 5 ár hefur aflinn á þorskveið- ununr verið sem hér segir: 1950 ......... 307 363 smál. 1949 ......... 322 600 — 1948 ......... 317 400 — 1947 ......... 260 000 — 1946 ......... 236 000 — í hátt á annan tug ára hefur hluti síld- nnnnar í heildaraflanum ekki verið svo lílill sem að þessu sinni, en nú nam hann aðeins 16.5%. Hafði hann verið 18.1% árið aður, en undir eðlilegum kringumstæðum hefur jafnan mátt gera ráð fyrir, að hluti síldarinnar væri ekki minni en 30—40% af aflamagninu og jafnvel nokkuð þar yfir. Hins vegar var hluti hinnar aðalfiskteg- andarinnar, þorsksins, mjög svipaður og á fyrra ári eða tæplega 51% af heildarmagn- lna, en einnar fisktegundar gætir nú mjög aukið meira en áður, og er það karfinn. Var karfaaflinn nokkru meiri en síldaraflinn, og var hluti hans rúmlega 19% af heildar- aflamagninu. Var karfaaflinn að þessu sinni 71 388 smálestir, en hafði verið árið áður 32 662 smálestir, og var það meiri afli en verið hafði af karfa allt frá þvi fyrir styrj- öldina, þegar karfaveiði var stunduð sér- staklega fyrir fiskmjölsverksmiðjurnar. Hafði karfaflinn vcrið mikill á árunum 1948 og 1949 vegna Þýzkalandsferða togar- anna, en sá fiskur er all eftirsóttur þar í landi. Á árinu 1950 stafaði hinn mikli karfa- afli af því, að veitt var fyrir verksmiðjur, og stunduðu nokkur skip karfaveiðar frá því um vorið og allt fram á haust, en auk þess voru stundaðar lcarfaveiðar í nóvem- ber og desember fyrir frystihúsin og fislc- mj ölsverksmið j urnar. Ýsuaflinn varð um 3 500 tonnum minni nú en árið áður, og var hluti ýsunnar í heildaraflanum 5.3% á móti 7.1% árið áð- ur. Hinn minnkandi ýsuafli stafar að sjálf- sögðu fyrst og fremst af þvi, að togararnir öfluðu minni ýsu en áður vegna verkfalls- ins og einnig vegna þess, að ísfiskveiðar voru nú minna stundaðar en áður. Enn meiri munur var þó á ufsaaflanum nú en árið áður, en hann varð 15 172 smálestir á móti 39 321 smálest árið áður og nam því aðeins tæplega 40% af fyrra árs afla. Var hluti hans í heildaraflanum aðeins rúm- lega 4% á móti 12.2%. Ástæðan fyrir þessu var sú fyrst og fremst, að togararnir höfðu árið 1949 og einnig 1948 siglt með ísfisk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.