Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 58

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 58
266 Æ G I R 7. Hvalveiðar. Sumarið 1950 var hið þriðja í röðinni, sem hvalveiðar voru stundaðar hér við land eftir styrjöldina. Tvö undanfarin ár höfðu verið allgóð veiðiár og þegar á sumrinu 1949 mátti segja, að þessar veiðir væru komnar á góðan rekspöl. Hófust veiðarnar í júní- mánuði 1950 og var það nokkuð seinna en aðan saltfisk fyrir það verð, sem unnt væri að fá fyrir liann. Hugðu menn þá að nýjum leiðum, er gætu auðveldað verkun saltfisksins, og var þá aðallega hugsað um þá leið að gera þurrkunina meira vélræna en áður liafði tíðkazt, láta hana að mestu leyti fara fram í þurrkhúsum. Höfðu sérfróðir menn verið fengnir til þess að kynna sér aðgerðir þeirra þjóða, sem lengst eru komnir á þessu sviði, og varð niðurstaðan af þeim athug- unum sú, að hafin var bygging allmargra þurrkhúsa samkvæmt þeirri reynslu, sem fengizt hafði aðallega í Canada og New- foundland. Var þegar allsnemma á árinu hafin bygging sumra þessara húsa, og voru þau tilbúin um sumarið til þess að þurrka fisk. Var því unnt að hefja saltfiskverkun þegar um sumarið. Ekki var þó þessi fram- leiðsla í stórum stíl á árinu 1950, en hins vegar má búast við, að hún færist mjög í aukana fljótlega. Er það og í alla staði eðli- legra, að megin hluti saltfisksins sé verk- aður og fluttur út þannig. Enda þólt mikið væri flutt út af saltfiski á árinu, þá fór þó ekki hjá því, að hin aukna framleiðsla leiddi það af sér, að saltfisk- birgðir voru meiri í lok ársins 1950 en þær höfðu verið við árslok 1949. Alls námu birgðirnar (sbr. töflu XXXII.) 8 394 smá- lestum miðað við fullverkaðan fisk, en þar af voru rúmlega 3 000 smálestir af óverk- uðum fiski, og voru það minni birgðir en verið höfðu árið áður, en hins vegar um 4 300 smálestir af verkuðum fiski eða pressufiski, aðallega þorski að sjálfsögðu. Ljósmynd: F. H. Woodcock. árið áður og stóðu fram undir lok septem- hermánaðar. Enda þótt veiðin mætti teljast sæmileg eftir sumarið, þá var hún samt ekki nærri því eins góð og hún hafði verið árið áður, en alls veiddust að þessu sinni 265 hvalir, en höfðu verið 324 árið 1949. Einnig voru hvalirnir að þessu sinni yfirleitt sóttir lengra út en áður, en ekki þarf það þó að gefa til kynna neina ofveiði eða að gengið hafi á stofninn eftir hin 2 fyrstu ár. Má yfir- leitt gera ráð fyrir, að veiði geti orðið nokk- uð misjöfn og ráða þar ýmsar ástæður, svo sem veðurfar og eins hitt, hversu nálægt landinu hvalurinn kemur á ferðum sinum um hafið. Er fjarlægð sú, sem veiðibátarnir geta farið frá vinnslustöðinni að sjálfsögðu nokkuð takmörkuð, þar sem ekki má verða of gamall sá hvalur, sem kemur til vinnslu. Hvalategundir þær, sem veiddust, voru sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.