Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 46

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 46
254 Æ G I R undantekningar væru, og eftir að hámarks- verðið var afnumið, kom sjaldan fyrir að því hámarki væri náð, en verðið fór heldur lækkandi eftir því sem leið á vorið. Um markaðinn í nóvember og desember er það að segja, að hann var heldur ótryggur, og varð meðalsalan þá aðeins tæp £ 8 000, þeg- ar hún var hæst i desember. Meðalverð á þeim ísfiski, sem fluttur var út yfir árið, varð að þessu sinni 99 aurar á hvert kg, og var það 3 aurum hærra en ár- ið áður, þegar ekki er tekið tillit til gengis- lækkunarinnar. Er hér um að ræða brúttó- verð á markaði. Fiskur sá, sem landað var á þýzka markaðnum 1949, hafði dregið nokkuð niður meðalverðið, enda var þar aðallega um að ræða fisktegundir, sem eru í lágu verði, svo sem karfa og ufsa, sem eru htt seljanlegar á brezkum markaði, ef um nokkurt verulegt magn er að ræða. Meðal- Tafla XXI. ísfisksölur togaranna 1950 og 1949. Ár Sólu- ferðir Sala i mánuði £ Meðal sala i ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala i ferð £ Janúar 1950 18 141 207 7 845 1949 38 451 854 11 891 Febrúar 29 215 641 7 436 ■ 31 396 095 12 777 Marz — 33 302 345 9 162 — 9 90 596 10 066 April — 20 143 037 7 152 — 31 343 502 11 081 Maí — 12 61 421 5 118 — 49 494 523 10 092 Júní — 1 4 529 4 529 — 44 359 972 8 181 Júli — )) » » — 38 279 433 7 354 Ájjúst — » » » — 47 388 739 8 271 September — » » » — 50 453 973 9 079 OUtóbcr » » » 42 354 258 270 214 8 435 7 303 Nóvember •• 5 35 516 7 103 — 37 Uesember — 7 55 610 7 944 — 20 140 275 7 014 Samtals 125 959 306 » 436 4 023 434 »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.