Ægir - 01.09.1951, Side 46
254
Æ G I R
undantekningar væru, og eftir að hámarks-
verðið var afnumið, kom sjaldan fyrir að
því hámarki væri náð, en verðið fór heldur
lækkandi eftir því sem leið á vorið. Um
markaðinn í nóvember og desember er það
að segja, að hann var heldur ótryggur, og
varð meðalsalan þá aðeins tæp £ 8 000, þeg-
ar hún var hæst i desember.
Meðalverð á þeim ísfiski, sem fluttur var
út yfir árið, varð að þessu sinni 99 aurar á
hvert kg, og var það 3 aurum hærra en ár-
ið áður, þegar ekki er tekið tillit til gengis-
lækkunarinnar. Er hér um að ræða brúttó-
verð á markaði. Fiskur sá, sem landað var
á þýzka markaðnum 1949, hafði dregið
nokkuð niður meðalverðið, enda var þar
aðallega um að ræða fisktegundir, sem eru
í lágu verði, svo sem karfa og ufsa, sem eru
htt seljanlegar á brezkum markaði, ef um
nokkurt verulegt magn er að ræða. Meðal-
Tafla XXI. ísfisksölur togaranna 1950 og 1949.
Ár Sólu- ferðir Sala i mánuði £ Meðal sala i ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala i ferð £
Janúar 1950 18 141 207 7 845 1949 38 451 854 11 891
Febrúar 29 215 641 7 436 ■ 31 396 095 12 777
Marz — 33 302 345 9 162 — 9 90 596 10 066
April — 20 143 037 7 152 — 31 343 502 11 081
Maí — 12 61 421 5 118 — 49 494 523 10 092
Júní — 1 4 529 4 529 — 44 359 972 8 181
Júli — )) » » — 38 279 433 7 354
Ájjúst — » » » — 47 388 739 8 271
September — » » » — 50 453 973 9 079
OUtóbcr » » » 42 354 258 270 214 8 435 7 303
Nóvember •• 5 35 516 7 103 — 37
Uesember — 7 55 610 7 944 — 20 140 275 7 014
Samtals 125 959 306 » 436 4 023 434 »