Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 43

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 43
Æ G I R 251 veiðar einhvern tíma á árinu í samanlagt 2 779 daga, og var samanlagður úthalds- tími þeirra nokkru meiri en á saltfiskveið- urn togaranna. Mjög var þó úthaldstími hinna einstöku skipa misjafnlega langur svo sem gefur að skilja og að sjálfsögðu lengstur hjá þeim skipum norðan- og aust- anlands, sem gátu haldið áfram út allt verkfallið. Lengsti úthaldstimi á karfaveið- unum var 200 dagar. Var meðalúthaldstími skipanna á þessum veiðum 86.8 dagar. Svo sem gefur að skilja var lifrarafli togaranna á þessu ári mun minni en verið hafði árið áður og undanfarin ár vegna verkfallsins og einnig vegna hins, að á karfaveiðunum er mjög lítið um lifur. Alls Var lifraraflinn 40 144 föt af lifur á móti 66 801 fati árið áður. Nær helmingur af lifrarmagninu kom á saltfiskveiðunum, enda er fiskurinn að jafnaði lifrarmestur á vetrarvertíðinni, þegar allflestir togar- arnir stunduðu saltfiskveiðar, og var lifrar- aflinn þá 19 440 föt. Á ísfiskveiðunum var lifraraflinn 15 191 fat og á öðrum veiðum eða aðallega karfaveiðunum voru það 5 513 föt. Á karfaveiðunum, þegar veitt er fyrir iiskmjölsverksmiðjur, er alls ekki um það að ræða, að lifrin sé tekin úr fiskinum heldur fer hún með í verksmiðjuna, þar sem ekkert er gert að fiskinum, enda lcarfinn lifrarlítin. Þó kom fyrir, að þorskur var salt- aður á karfaveiðunum. Ef fiskað er fyrir frystihúsin þá er lieldur ekki um það að ræða að tekið sé innan úr karfanum, en hins vegar ef um aðrar fisktegundir er að ræða, sem lagðar eru upp í frystihúsin, þá er að sjálfsögðu gert að þeim, og lifrin brædd. Vegna verkfallsins varð heildaraflamagn togaranna á árinu mun minna en ella hefði orðið. Nam það alls (sbr. töflu XX) 155 438 smálestum og var það um 9 000 smálestum minna en árið áður. Er það greinilegt, að togaraflinn hefði orðið mun meiri á árinu 1950 en árið áður, ef verkfallið hefði ekki komið til. Má gera ráð fyrir, að minnsta kosti meginhluti togaranna hefði stundað karfaveiðar um sumaiúð og aflað mikið. Vetrarvertíðin er sá tírni, sem jafnaðar- lega kemur mest á land af togaraflanum, enda er þá aflafengur venjulega mestur. Að þessu sinni var þó aflamagnið dreift nokkuð yfir allt árið að undanteknu því tímabili, sem verkfallið stóð yfir eða aðal- lega í mánuðunum september og október. Þannig var mesti aflamánuður ársins des- ember með um 20 809 smálestir, eða 13.4% af heildaraflanum yfir árið. Er það að visu óvenjulegt að svo mikið aflist í desember- mánuði, en stafaði af því að þessu sinni, að flestir togaranna voru við karfaveiðar og gefur það nokkra hugmynd um, hversu mikill aflinn hefði orðið, ef verltfallið hefði ekki komið til sögu. Mikil breyting varð á innbyrðis afstöðu fisktegunda í togaraaflanum á þessu ári samanborið við það, sem verið hefur áður. Vanalega hefur þorskurinn verið sú fisk- tegundin, sem hefur lagt til langmestan hluta aflans bæði á togurunum og eins á bátaflotanum, en að þessu sinni var svo ekki að þvi er togarana snerti, heldur kom nú karfinn í þess stað. Samanlagt voru þessar tvær fisktegundir um 90.5% af heild- arafla togaranna, en karfinn var þar heldur hærri með 45.8%, en þorskurinn 44.8%. Þorskaflinn er að vísu lítið eitt minni að magni en árið áður, en hlutfallslega mjög svipaður og þá, en hins vegar hefur karfa- aflinn meira en tvöfaldazt á árinu og varð 71 103 smálestir alls. Langsamlega mestur hluti af þessum karfa fór til vinnslu i fisk- mjölsverksmiðjur. Meginhluti karfans var veiddur áður en verkfallið hófst í júní og fram í júlí, og svo eftir að verkfallinu lauk í nóvember og desember. Mestur var karfa- aflinn í einuin rnánuði 17 758 smálestir í desember. Næst að magni var svo ýsan með 5.965 smálestir, sem er töluvert minna en árið áður, enda við því að búast, þar sem togararnir stunduðu nú minna isfiskveiðar en þá. Þá kemur ufsinn með 4 568 smálest- ir, sem er aðeins brot af þvi, sem togararnir veiddu af ufsa árið áður, en hið mikla ufsa- magn þá byggðist á veiðum togaranna fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.