Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 19

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 19
Æ G 1 R 227 Tafla VI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi 1 hverjum mánuði 1950 og 1949. Botnv,- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára bátar Samtals 1950 Samtals 1949 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. •íanúar... 26 802 » » 112 1270 2 14 2 14 » » 142 2100 70 1263 l'ebrúar.. 27 838 » » 200 2128 2 14 7 22 » » 236 30C2 219 2759 Marz .... 30 917 » » 235 2329 6 35 18 56 » » 289 3337 246 2240 Apríl .... 31 942 » » 227 2225 3 17 21 74 » » 282 3258 285 3304 Maí 29 882 » » 200 1747 3 17 13 48 » » 245 2694 260 2944 Júni 23 712 » » 111 611 1 3 24 47 » » 159 1373 206 1891 Júli ... 24 680 3 59 211 2035 1 3 12 25 » » 251 2802 261 2984 Agúst .... 7 144 3 59 221 2151 1 3 9 19 » » 241 2376 269 3090 Sfcptember 1 20 1 20 185 1448 2 6 7 15 » » 196 1509 197 2002 Október. » » » » 176 1174 3 17 21 52 » » 200 1243 178 1747 ^óvember 25 704 » » 152 1078 4 20 20 51 » » 201 1853 148 1610 Uesember 27 762 » » 85 624 1 3 8 28 » » 121 1417 74 1145 Urn á árinu. Voru þeir flestir í marzmánuði 235 að tölu, enda stendur þá vetrarvertíðin Seni hæst, en þátttakan fór minnkandi eftir bví sem leið á vertíðina. í júní, þegar flest skipin liggja og unnið er að undirbúningi undir sildveiðar, voru aðeins 111 bátar i Þessuni flokki gerðir út. Þegar kom til síld- veiða, fjölgaði þeim mjög mikið, og urðu þeir 221 í ágústmánuði. Að loknum síldveið- uni fór fjöldi af þessum bátum til reknetja- veiða við Suðvesturland, og var þátttaka þeirra í veiðunum óvenju mikil af þeim sökuni. Samanborið við árið áður varð nokkur aukning á þátttöku þessara báta, bæði á vetrarvertíðinni og eins á síldveiðum Um sumarið og þó sérstaldega á reknetja- veiðuni um haustið. Varð tala þeirra þá hæst í marzmánuði 219, en um haustið, Þegar reknetjaveiðar stóðu sem hæst, var tala þeirra í október 129, sem er töluvert nnkið lægri en það, sem hún reyndist að þessu sinni, samber töfluna. Mótorbátar undir 12 rúmlestum eru mJÖg fáir orðnir eftir í fjórðungnum og þar af leiðandi er þátttaka litil i útgerð slíkra báta. Voru þeir að jafnaði 2—3 gerðir út > hverjum mánuði allt árið. Hefur þeim yfirleitt farið fækkandi undanfarin ár. Sama er að segja um opnu vélbátana, að þeim hefur farið fæklcandi á undanförnum árum, og voru nú gerðir út færri en áður. Voru þeir flestir gerðir út seinni bluta vetr- arvertiðar og um vorið, eða 24 í júnímán- uði, en fækkaði mjög yfir síldveiðitímann, enda hefur svo jafnan verið. Um haustið voru aftur nokkrir þeirra gerðir út, og urðu þeir þá flestir 21 i október. Árabátar eru engir gerðir út í Sunnlendingafjórðungi lengur. Saltfiskveiðar voru nú stundaðar af nokkrum togurum í Sunnlendingafjórðungi í fyrsta skipti um mörg ár. Hófust þær veiðar á vetrarvertíðinni og voru flest 16 slcip, sem stunduðu þær í maí. Þegar verk- fallið hófst, hættu að sjálfsögðu allir þeir togarar, sem verið höfðu á saltfiskveiðum. Eftir það voru engir togarar á saltfiksveið- um, það sem eftir var ársins. Framan af árinu stunduðu nokkrir togar- anna ísfiskveiðar, en þær veiðar hafa verið stundaðar nær eingöngu af togurunum nú um mörg undanfarin ár. Á þessu varð þó sú breyting á þessu ári, sem leiða má af því sem áður hefur verið sagt um saltfisk- veiðarnar, að þátttaka togaranna í ísfisk- veiðunum fór mjög minnkandi, er stafaði af ótryggum markaðshorfum í Bretlandi. Hins vegar stunduðu allmargir bátar tog-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.