Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 40

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 40
248 Æ G I R 3. Togaraútgerðin. í árslok 1950 voru taldir samkv. skipa- skrá 48 togarar eða 4 færra en verið hafði árið áður. Fækkunin stafar af því, að 2 tog- arar fórust eða eyðilögðust á árinu, en 2 voru seldir úr landi. Hins vegar kom einn af þeim togurum, sem samið var um smíði á í Bretlandi á árinu 1949, til landsins í lok desember, en var ekki tekinn með á skipa- skrá það ár. Þrír af þeim togurum, sem hurfu á árinu, voru þó gerðir út lengri eða skemmri tíma, en einn ekki. Sjö af hinum gömlu togurum voru aldrei gerðir út á ár- inu og var það liærri tala en árið áður, en þá höfðu 4 þeirra ekki verið gerðir lit. Var útgerð gömlu togaranna mjög stopul samanlögð rúmlestatala þeirra 8 000. Not- uðu þau bæði hcrpinót og reknet við veið- arnar, og nam heildarveiðin alls um 9 000 tunnum. Mun láti nærri, að helmingur afl- ans hafi fengizt í herpninótina. Um 5 000 tunnur voru sykur- og kryddsaltaðar, en af- gangurinn hausskorin og slógdregin salt- síld. Frá Danmörku komu aðeins 2 skip að þessu sinni, og var rúmlestatala þeirra 271. Stunduðu þau eingöngu veiðar með rek- netjum og öfluðu heldur lítið eins og önn- ur útlend skip, eða alls um 1 000 tunnur. Voru um 400 tunnur af þvi saltaðar, en af- gangurinn kryddað. að þessu sinni eins og áður og aðallega til síldveiða. Gilti hið sama og áður um þessi skip, að það var ekki talið fjárhagslega mögulegt að gera þau út vegna þess hversu gömul þau væru, viðhaldsfrek og loks brenna þau öll kolum, sem gerir það að verkum, að þau eru mjög dýr í rekstri. Enn fremur er það atriði að sjálfsögðu veigamik- ið, að aflcöst þeirra við veiðarnar eru langt- um minni en hinna nýju skipa. Alls voru gerðir út á árinu 45 togarar, en þar af voru 9 gamlir, en 36 nýir. Úthaldstími allra togar- anna 55 að tölu varð 9 157 dagar, en það var aliverulega minna en árið áður, eða seni svaraði rúmlega 25% minna. Fækkun út- haldsdaganna stafar að sjálfsögðu fyrst og fremst af hinu langa verkfalli, er var á tog- urunum allt frá 1. júlí og fram í byrjun nóv- ember. Náði verkfall þetta til allra togaranna að undanteknum þeim, sem gerðir voru út frá Akurevri og Austfjörðum, en þeir héldu áfram óhindraðir allan þann tíma, sem verk- í'allið stóð. Meðalúthaldstími allra togaranna var því að þessu sinni aðeins 203.5 dagar, en hafði verið 259 dagar árið áður. Hin mjög svo stopula útgerð gömlu togaranna gerir það þó að verkum, að úthaldstími þeirra dregur niður mjög verulega meðalúthalds- tíma nýsköpunartogaranna. Var meðalút- haldstími gömlu togaranna aðeins 86 dag- ar, enda flestir þeirra eingöngu gerðir út á síldveiðar, en meðalúthaldstími nýsköpun- artogaranna einna varð 248.5 dagar, og eru þá ekki taldir með þeir 3 togarar, sem seldir voru úr landi eða fórust á árinu, en þeir voru allir byggðir fyrir stríð, enda þótt þeir væru svipaðir að stærð nýsköpunar- togurunum. Má telja vafalítið, að meðalút- lialdstími nýsköpunartogaranna hefði orðið með allra hæsta móti á þessu ári, ef verk- fallið hefði eklci komið til. Útgerð togaranna var nú háttað nolckuð öðruvísi en áður hefur verið um nokkur ár. í stað þess að togararnir liafa undanfarin ár stundað ísfiskveiðar nær eingöngu þá kom það nú til, að bæði fóru nokkrir tog- arar á saltfiskveiðar þegar á vetrarvertíð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.