Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 37

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 37
Æ G I R 245 Tafla XVIII. Síldveiði 1950. Söltuð sild 2 '53 a X O 8 u ^ £2 A Fryst beitusíld tn. 'w 3 a o o «3 (h 3 O . 2 'x o c3 2 '53 o Is Faxasíld tn. Saltsíld venjnl. tn. Saltsíld sérverkuð tn. Matjessíld tn. Kryddsíld tn. 2 '53 u 3 c 'jz £ o 3 . i 5 ZJ > ' U O rz X Samtals tn. Suðurland » » 88 769 63 18 255 24 621 » 131 708 22 713 63 657 » » 102 800 Húnaflói » » 4 190 » 492 99 » 4 781 470 2 712 » » » S'Klufj., Hófsós, Sauðárkrókur • » » 20 740 » 1 065 1 818 » . 23 623 34 273 2 665 » » » Eyjafjörður ... » » 6 494 » » » » 6 494 66 198 858 » » » Húsavik, Raufa- liöfn, Þórshöfn » » 17 714 » 25 1 962 » 19 701 151 459 498 » » » Austíirðir » » 962 » » » » 962 5 621 603 » » » Hæringur » » » » » » » » 5 915 » » » » Samtals 1950 » » 138 869 63 19 837 28 500 » 187 269 286 649 70 993 » » 102 800 Samtals 1949 590 2 223 77 261 94 21 825 27 131 » 129 124 511 145 79 502 467 » » Samtals 1948 » 4 942 57 617 3 987 9 463 38 790 » 1 14 799 1 511 888 28 553 2292 » 3 019 005 Samtals 1947 1 600 1 57 669 » 270 5 256 » 64 796 2 004 565 68 065 610 272 088 846 741 Samtals 1946 7 722 » 131 572 3 048 17 205 8 790 133 168 470 1 172 300 52 742 272 12 864 » söltun hæfist á fleiri stöðum á Norðaustur- landi, ef sildin héldi sig svo austarlega sem verið hafði, og má búast við að sú þróun haldist áfram á meðan síldin er á þessum slóðum. Dalvílc kom næst með 2 609 tunn- ur, sem er óvenjulítið fyrir þá veiðistöð, en stafaði að sjálfsögðu af sömu orsökum og með Siglufjörð og aðra staði á miðsvæðinu. Á Skagaströnd var saltað í 2 390 tunnur og var þar eingöngu um að ræða reknetjasíld °g sama er að segja um aðra staði við Húnaflóa svo sem Djúpavík, þar var saltað í 1 603 tunnur og enn fremur Drangsnes, Hólmavík og Kaldrananes, en á þeim stöð- um var aðeins um smávægilega söltun að ræða. I Hrísey var saltað í 1 315 tunnur, á Ólafsfirði í 1 189 tunnur og á Hjalteyri 1 065 tunnur, en á hinum tveim fyrstnefndu stöð- um hefur oft verið saltað töluvert meira magn en að þessu sinni. Hins vegar var nú saltað í 962 tunnur á Seyðisfirði, sem er óvenjulegt, en hefði þó sennilega orðið meira, ef viðbúnaður hefði verið nægur til þess að taka á móti síld þar til söltunar. Þá var sallað í 86 tunnur i Grímsey, en þar hef- ur jafnan verið saltað eitthvað af síld á hverju ári. Það virðist vera orðin nokkuð föst regh að Síldarútvegsnefnd annist um sölu á þeirri síld, sem söltuð er í landinu og hefur svo verið um allmörg undanfarin ár. Ault þess ákveður nefndin jafnaðarlega lág- marksverð á síld, sem keypt er til söltunar, en þar var um að ræða allmikla hækkun frá því sem verið hafði undanfarin 2 ár, eða meira en 100%. Varð verðið endanlega ákveðið 124 lcr. fyrir hverja tunnu uppsalt- aða 3 lög í hring, og er þá miðað við haus- slcorna og slógdregna saltsíld. Fyrir upp- mælda sildartunnu var verðið kr. 90.00 fyrir hverja tunnu. Reknetjaueiði fyrir Norðurlandi var mjög lítil um sumarið, enda stunduð af fáum bátum. Af reknetjasíld var saltað í um 5 500 tunnur, en eitthvað lítilsháttar mun einnig hafa verið fryst. Sildveiði í Faxaflóa. Árið 1949 var óvenjumikið um það, að bátar stunduðu reknetjaveiðar í Faxaflóa síðari hluta sum- ars og um haustið. Stafaði þetta fyrst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.