Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 12
220 Æ G I R Tafla V. Lifrarafli og lýsisframleiðsla 1948—1950. Lifur iítrar Bátar: 1950 1949 1948 1950 2 726 13' 131 383 256 445 232_56]_ 1 Sunnlendingafjórðungur 5 166 749 4 678 970 3 892 187 2 Vrstfirðingafjórðungur 319 352 536 885 663 541 3 Norðlendingafjórðungur 636 863 609 780 665 924 4 Austfirðingafjórðungur 565 847 446 537 438 612 Samtals bátar 6 688 811 6 272 172 5 660 264 3 346 520 3 003 845, Togarar 6 659 890 9 794 570 13 165159 Samtals 13 348 701 16 066 742 18 825 423 6 350 365 Þátttakan í herpinótaveiðunum um sum- arið var nokkru meiri nú en árið áður, eða flest 239 skip í ágústmánuði á móti 198 ár- ið áður. Um haustið, eða í nóvember og des- ember, fóru nokkur skip til herpinótaveiða í Faxaflóa, en lítið varð úr þeirri veiði og hættu þau brátt. Aftur á móti var reknetjaveiði stunduð meira í Faxaflóa og við Suðurland að þessu sinni en verið hefur um allmörg undanfar- in ár. Komst tala skipanna upp í 166 í októ- ber, en var hæst árið áður 59 í september. Stóðu þær veiðar út nóvembermánuð með mikilli þátttöku, og liéldu nokkur skip út allt fram í desember. í maímánuði 1950 hófust veiðar frá Faxa- flóa, sem ekki hafa verið stundaðar áður svo nokkru hafi numið, og er þar átt við lúðuveiðar. Urðu bátarnir allt að 17 i júní- Tafla IV. Skipting aflans á þorskveiðum eftir verkunaraðferðum. Hagnýting. 1950 7o 1949 °/o 1948 7» 1. Fiskur ísvarinn: a. i útfiutningsskip 0.8 3.6 3.1 b. afli fiskiskipa útfl. af þeim 11.4 49.9 55.4 2. Fiskur til frystingar 21.7 29.3 29.5 3. Fiskur til hcrzlu 0.2 0.0 0.0 4. Fiskur til niðursuðu 0.0 0.1 0.0 5. Fiskur i salt 37.9 15.9 10.9 6. Fiskur til neyzlu 0.8 1.2 1.1 7. Fiskur i fiskmjölsverksm. .. 27.2 0.0 0.0 Samtals 100.0 100.0 100.0 mánuði, sem þessar veiðar stunduðu, en þegar síldveiðarnar byrjuðu þá hættu lúðu- veiðarnar, enda fóru flestir þeir bátar til síldveiða. Gáfu veiðar þessar það góða raun að gera má ráð fyrir, að allmikil aukning geti orðið á þeim framvegis. Þá stundaði einn bátur rækjuveiðar í febrúarmánuði og 3 í desember. ísfiskflutningar mátti heita að mestu horfnir úr sögunni, en þá höfðu allmörg skip stundað á undanförnum árum, aðal- lega á vetrarvertíðinni og nokkuð á haust- in. Þó voru 8 skip i ferðum í nóvember og 2 í desember, en aðallega var þar um að ræða stærri inótorskip, sem fiskuðu sjálf og sigldu með eigin afla, en lítið var um það, að keyptur væri fiskur af bátum til útflutn- ings. Fiskaflinn. Heildarfiskaflinn á árinu 1950 nam 367 804 smálestum og var hér um að ræða magn, sem var 26 269 smálest- um minna en árið 1949 eða tæplega 7%- Hefur fiskaflinn ekki orðið minni síðan 1945, en þá nam hann 330 481 smálest. Það er að vísu til mjög eðlileg skýring á þessu minnkandi heildarmagni fiskaflans, þar sem er togaraverkfallið, sem stóð meira en Vz hluta ársins, og dró að sjálfsögðu mjög úr afla togaranna. Þetta minnkandi aflamagn lcom bæði niður á síldinni og öðr- um fisktegundum, cn sildin var nú um 11 000 smálestum minni en hún hafði verið 1949, og hefur sildaraflinn, að undanteknu .árinu 1945, ekki orðið minni allt síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.