Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1951, Page 12

Ægir - 01.09.1951, Page 12
220 Æ G I R Tafla V. Lifrarafli og lýsisframleiðsla 1948—1950. Lifur iítrar Bátar: 1950 1949 1948 1950 2 726 13' 131 383 256 445 232_56]_ 1 Sunnlendingafjórðungur 5 166 749 4 678 970 3 892 187 2 Vrstfirðingafjórðungur 319 352 536 885 663 541 3 Norðlendingafjórðungur 636 863 609 780 665 924 4 Austfirðingafjórðungur 565 847 446 537 438 612 Samtals bátar 6 688 811 6 272 172 5 660 264 3 346 520 3 003 845, Togarar 6 659 890 9 794 570 13 165159 Samtals 13 348 701 16 066 742 18 825 423 6 350 365 Þátttakan í herpinótaveiðunum um sum- arið var nokkru meiri nú en árið áður, eða flest 239 skip í ágústmánuði á móti 198 ár- ið áður. Um haustið, eða í nóvember og des- ember, fóru nokkur skip til herpinótaveiða í Faxaflóa, en lítið varð úr þeirri veiði og hættu þau brátt. Aftur á móti var reknetjaveiði stunduð meira í Faxaflóa og við Suðurland að þessu sinni en verið hefur um allmörg undanfar- in ár. Komst tala skipanna upp í 166 í októ- ber, en var hæst árið áður 59 í september. Stóðu þær veiðar út nóvembermánuð með mikilli þátttöku, og liéldu nokkur skip út allt fram í desember. í maímánuði 1950 hófust veiðar frá Faxa- flóa, sem ekki hafa verið stundaðar áður svo nokkru hafi numið, og er þar átt við lúðuveiðar. Urðu bátarnir allt að 17 i júní- Tafla IV. Skipting aflans á þorskveiðum eftir verkunaraðferðum. Hagnýting. 1950 7o 1949 °/o 1948 7» 1. Fiskur ísvarinn: a. i útfiutningsskip 0.8 3.6 3.1 b. afli fiskiskipa útfl. af þeim 11.4 49.9 55.4 2. Fiskur til frystingar 21.7 29.3 29.5 3. Fiskur til hcrzlu 0.2 0.0 0.0 4. Fiskur til niðursuðu 0.0 0.1 0.0 5. Fiskur i salt 37.9 15.9 10.9 6. Fiskur til neyzlu 0.8 1.2 1.1 7. Fiskur i fiskmjölsverksm. .. 27.2 0.0 0.0 Samtals 100.0 100.0 100.0 mánuði, sem þessar veiðar stunduðu, en þegar síldveiðarnar byrjuðu þá hættu lúðu- veiðarnar, enda fóru flestir þeir bátar til síldveiða. Gáfu veiðar þessar það góða raun að gera má ráð fyrir, að allmikil aukning geti orðið á þeim framvegis. Þá stundaði einn bátur rækjuveiðar í febrúarmánuði og 3 í desember. ísfiskflutningar mátti heita að mestu horfnir úr sögunni, en þá höfðu allmörg skip stundað á undanförnum árum, aðal- lega á vetrarvertíðinni og nokkuð á haust- in. Þó voru 8 skip i ferðum í nóvember og 2 í desember, en aðallega var þar um að ræða stærri inótorskip, sem fiskuðu sjálf og sigldu með eigin afla, en lítið var um það, að keyptur væri fiskur af bátum til útflutn- ings. Fiskaflinn. Heildarfiskaflinn á árinu 1950 nam 367 804 smálestum og var hér um að ræða magn, sem var 26 269 smálest- um minna en árið 1949 eða tæplega 7%- Hefur fiskaflinn ekki orðið minni síðan 1945, en þá nam hann 330 481 smálest. Það er að vísu til mjög eðlileg skýring á þessu minnkandi heildarmagni fiskaflans, þar sem er togaraverkfallið, sem stóð meira en Vz hluta ársins, og dró að sjálfsögðu mjög úr afla togaranna. Þetta minnkandi aflamagn lcom bæði niður á síldinni og öðr- um fisktegundum, cn sildin var nú um 11 000 smálestum minni en hún hafði verið 1949, og hefur sildaraflinn, að undanteknu .árinu 1945, ekki orðið minni allt síðan

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.