Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 3

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 3
Æ G I R MÁN AÐARRIT FISKIFÉLAGS ISLANDS 44^árg^ | Nr. 9-10 Davíd Ólafsson: Sjávarútvegurinn 1950. Árið 1950 einkenndist af miklum breyt- ingum í efnahagsmálum i landinu. Snertu þessar breytingar sjávarútveginn sennilega nreira en nokkurn annan atvinnuveg þjóð- arinnar. í lok ársins 1949 var svo komið, að mönnum var orðið ljóst, að leiðir þær, sem farnar höfðu verið undanfarin ár til þess að tryggja rekstur bátaútvegsins og þess fiskiðnaðar, sem á honum byggir, voru ekki lengur færar. Kostnaður sá, sem ríkissjóð- ur hafði af fiskábyrgðinni, var orðinn svo gífurlegur, að ekki þótti fært lengur að halda áfram á þeirri braut af þeim ástæð- um, og var því hafin í árslok 1949 athugun á því, hvaða leiðir teldust helzt hæfar úr út þeim erfiðleikum, sem sjávarútvegurinn og þó einkum og sér í lagi bátaútvegurinn var kominn í. Þessar athuganir höfðu hafizt seint á árinu 1949, og með þvi að þeim var ekki lokið eða nein niðurstaða fengin, er hefja skyldi útgerð á vetrarvertíðinni 1950, varð það úr, að ríkisábyrgðin var fram- lengd á meðan athugað væri til hlítar hverj- ar leiðir aðrar væru færar. Elcki var þó komizt hjá því að gera nokkrar breytingar a ríkisábyrgðinni vegna allverulegra hækk- ana, sem orðið höfðu á ýmsum tilkostnaði v*ó útgerð og verkun á fiski, til þess að tryggt væri að hækkun gæti orðið á fisk- verðinu til útgerðarmanna og fiskimanna. Fiskverðið var ákveðið 10 aurum hærra fyrir hvert kg af þorski, ýsu og löngu en verið hafði árið áður eða kr. 0.75 á kg og samsvarandi hælckun á öðrum fisktegund- um eða sem hér segir, allt miðað við slægð- an fisk með haus: Karfi og keila .................. kr. 0.29 Ufsi .............................. — 0.39 Steinbítur......................... — 0.50 Skarkoli og þykkvalúra: I. íy^ lbs. og þar yfir ........... — 2.08 II. % lbs.—iy4 lbs................. — 1.73 III. 250 gr—!4 Ibs................. — 1.27 Heilagfiski undir 15 kg ........... — 2.08 Stórkjafta, langlúra og grálúða — 1.15 Háfur ............................. — 0.23 Sama verð var fyrir fiskinn á hvern hátt, sem liann var hagnýttur. Á ofannefndu fiskverði var svo byggt ábyrgðarverð það, sem ríkissjóður tryggði framleiðendum freðfisks og saltfisks, en það hækkaði að sjálfsögðu einnig frá þvi, sem verið hafði árið áður. Fyrir frystan fisk var verðið kr 1.53 fyrir hvert enskt pund (453 gr) af þorskflökum með roði, vafinn í pergament- pappír, 7 lbs. hver pakki. Árið áður hafði verðið á þessum fiski verið kr. 1.33. Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.