Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 53

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 53
Æ G I R 261 frystihúsin víða annars staðar á landinu ekki næg afköst til að taka við svo miklu magni, sem kemur úr togurunum. Að vísu fór nokkuð af karfa til Vestfjarða eða sem nam því sem næst % hluta af heildarmagn- inu af karfa. Ur fiski þeim, sem frystihúsin tóku á móti og áður er getið, framleiddu þau alls 19 844 smálestir í ýmis konar umhúðir. Var hér um að ræða allmikið minni fram- leiðslu en verið hafði árið áður, eða sem svar- aði um 10 000 smálestum, en það ár hafði verið framleitt meira af frystum fiski held- ur en nokkurn tíma áður á einu ári. Minna var nú um framleiðslu á heilfrystum fiski en árið áður og var það eingöngu flatfiskur, seni þannig var verkaður, um 2 250 smá- lestir, og þar af um 250 smálestir af heil- frystri hiðu fyrir Bandaríkjamarkað, en ann- ars var sá fiskur ætlaður fyrir brezka mark- aðinn. Lítlis háttar hafði verið heilfryst af bolfiski árið áður, en það gaf slæma raun og var ekki tekið upp aftur. Framleiðsla á flök- um var því rúmlega 17 700 smálestir, og var það uin 8 300 smálestum minna en árið áður. Sú breyting varð á framleiðslu flakanna, að tiltölulega meiri hluti en áður var fram- leiddur í umbúðir fyrir Bandaríkjamarkað. Þó var enn svo, að meiri hluti flakanna var ætlaður fyrir Evrópumarkað og því framleitt mikið í 7 punda blokkir vafðar í pergament, en einnig töluvert í öskjur, og þá aðallega 1 kg öskjur, en framleiðsla af því varð i'úmlega 2 300 smálestir, eða fast að Ví heildarframleiðslunnar af fiski fyrir Ev- rópumarkað. Stafar þessi aukning af því, a® greinilega er farið að bera á því, að markaðir í Evrópu óska eftir smærri umbúð- um, er séu þægilegri í smásölu en hinar störu umbúðir. Árið 1949 höfðu um 86% af öllum flökunum verið framleitt í 7 punda blokkir, en á þessu ári ekki Vz hluti. Rúm- lega 44% af flökunum voru framleidd í smáar umbúðir fyrir Bandarikjamarkað. Var hér um að ræða aukningu á framleiðslu 1 smáar umbúðir fyrir Bandaríkjamarltað, 6. Saltíiskverkun. Framleiðsla á saltfiski hefur verið háð allmiklum sveiflum undanfarin ár eða allt frá því fyrir styrjöldina. Á styrjaldarárun- um var framleiðslan að sjálfsögðu mjög lítil, þar sem meginhluti fisksins var flutt- ur lít ísvarinn eða frystur, en eftir styrjöld- ina, þegar þrengjast tók um markaði fyrir nýjan og frystan fisk, hófst aftur söltun á fiski í allstórum stíl, en þó hafa verið þar nokkrar sveiflur á eins og áður getur, sem stafar af því, að ýmsir örðugleikar hafa verið á framleiðslu saltfisks, og menn hafa heldur kosið að flytja fiskinn út ísvarinn eða selja hann í frystihús. Aðalerfiðleik- arnir hafa verið tæknilegir, þ. e. a. s. það hefur skort húsnæði hentugt til saltfisk- verkunar. Nokkur óvissa hefur einnig ríkt sem nam um 5 000 smálestum frá því sem verið hafði árið áður. Auðveldaðist salan fyrir frj'stihúsin til Bandarikjanna mjög mikið við gengislækkunina í marzmánuði, og gátu þau nú lagt sig meira niður við þá framleiðslu, sem annars er mjög dýr, þar sem krafizt er dýrra umbúða. Iíom þar einn- ig til, að allur sá karfi, sem framleiddur var á árinu og áður hefur verið getið, fór til Bandarikjanna. Er fyrirsjáanlegt með sama áframhaldi, að innan skamms verður þessi framleiðsla orðin hin þýðingarmesta fyrir frystihúsin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.