Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 75

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 75
Æ G I R 283 að sild og fiski unnum í verksmiöju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Til neyzlu '“Hanlands, kg Beitu- frysting, kg Sild og annar fiskur unnið í verksmiðju kg Samtals ágúst 1951, kg Samtals jan.-ágúst 1951, kg Samtals jan.-ágúst 1950, kg Samtals jan.-ágúst 1949, kg Nr. 18 337 » » 302 977 1 733 985 1 576 533 2 666 866 1 793 » » 38 274 437 897 578 684 822 160 2 240 » » 5 681 56 044 43 515 359 549 3 » » » 20 910 55 158 24 503 89 794 4 » » » 547 12 872 6 867 67 718 5 3 872 » » 40 637 1 310 466 592 392 1 203 453 6 1 609 » » 1 609 77 887 70 802 68 109 7 161 038 » » 3 071 674 119 678 572 139 752 341 136 967 370 8 28119 » » 519 313 10 253 200 12 451 414 13 699 863 9 » » » 82 402 2 004 080 2 546 868 3 843 685 10 5 378 » » 136 953 4 827 795 4 298 762 9 271 996 11 2 170 » » 2 898 560 22 203 658 1 598 386 16 571 735 12 25 422 » 1 890 675 2 217 610 6 777 765 10 372 381 15 992 193 13 » » » 1 879 930 122 983 753 828 861 14 » 465 500 27 745 020 37 463 555 71 588 900 34 507 565 51 296 755 15 . » )) 8 637 307 8 637 307 65 201 758 27 855 702 » 16 246 978 465 500 38 273 002 55 439 888 » » » 2 236 832 700 400 122 287 993 » 307 150 159 » » 1 *7l 012 2 811 500 58 403 714 » » 237 260 468 » 2 383 942 2 955 600 41 112 000 » » » 253 750 107 lestum, en það var lítið eitt minna en árið áður, þegar útflutningurinn var tæplega 2 500 smálestir, enda var hvalveiðin minni nú en þá. Langsamlega mestur hluti lýsis- ins fór til Þýzkalands, eða 1 538 smálestir, en einnig nokkuð til Hollands, eða 538 smá- lestir. Af hvallifur var flutt út aðeins 15 smá- lestir. Fór það allt til Bretlands. Fyrst þegar hvalveiðarnar hófust hér 1948, var mikill hluti þess kjöts, sem féll til af hvölunum, fryst og ætlað til útflutn- ings, og gekk sá útflutningur allgreiðlega fýrst í stað. Eftir því sem framboð af öðr- um matvörum jókst í markaðslöndunum dró mjög úr eftirspurnum eftir hvalkjöti, og var þannig komið á árinu 1949, að eng- inn útflutningur átti sér stað á þeirri vöru. Á árinu 1950 tókst aftur að selja nokkurt magn af hvalkjöti, eða 374 smálestir, þvi nær allt til Bretlands, og má raunar gera ráð fyrir, að áframhald verði á þeim útflutn- ingi, þótt ekki verði hann ýkja mikill. Veld- ur það helztu erfiðleikum, ef hvalirnir veið- ast mjög langt frá landi og er þess vegna elcki unnt að fá kjötið nógu ferskt af hvölunum, þegar þeir koma í land. Vegna þess hversu hvalkjöt þolir illa geymslu áður en það er skorið, er ekki unnt að hirða nema það allra ferskasta. Þá var nokkur útflutningur á hvalmjöli, sem unnið er úr hvalbeinum og öðrum úr- gangi, sem til fellur við hvalvinnsluna. Nam útflutningurinn alls 465 smálestum eða lítið eitt minna en árið áður, og var mjölið allt flutt til Palestínu. Þá var i fyrsta skipti á þessu ári flutt út hvalskíði, eða 127 smálestir, og allt til Frakklands. Litils háttar var flutt út af hákarlalýsi, eða 41 smálest, og allt til Palestínu, en há- karlaveiði hefur verið mjög lítið stunduð hér við land af íslenzkum skipum nú um langa hríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.