Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 47

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 47
Æ G I R 255 Tafla XXII. Útflutningur bátafisks 1950—1947 (miðað við slægðan fisk með haus). 1950 1949 1948 1947 l''jórðungar lífi kr. •<R kr. kfi kr. kfí kr. Sunnlendinga 879 326 901 566 5 666 566 4 416 710 2 348 383 1 978 521 1 099 194 808 739 Vestfirðinga 192 030 172 842 169 011 118 276 186 840 103 057 » )) Norðlendinga 541 211 407 190 1 095 269 800 432 3 695 078 2 340 698 141 899 124 073 Austfirðinga 442 022 329 830 2 603 269 1 813 923 1 976 844 1 377 251 244 001 251 539 Saratals 2 054 589 1 811 428 9 534 115 7 149 341 8 207 145 5 799 527 1 485 094 1 184 351 verðið á brezka markaðnum varð 99 aurar og var það 5 aurum lægra en árið áður. Var verðið mjög misjafnt frá mánuði til mánaðar, en fór þó lækkandi þegar leið á vertíðina. í janúar var meðalverðið í Bret- landi 1.03 og fór í febrúar niður í 96 aura, on hækkaði síðan aftur í marz upp í kr. 1-17, og var það hæsta meðalverðið á ver- líðinni eða fyrri hluta ársins. I þeim mán- uði var einnig flutt út mest ísfiskmagnið. í april og maí fór verðið mjög lækkandi og varð 80 aurar i apríl, en aðeins 67 aurar í niaí. Um haustið, er siglingar hófust aftur nieð isfisk til Bretlands, þá var verðið all- niikið hærra en verið hafði á vertíðinni, og náði kr. 1.27 í desembermánuði. Var það hæsta meðalverð ársins. Til Þýzkalands varð ekki um neinar söl- ur á ísfiski að ræða um sumarið og ekki fyrr en að loknu verkfallinu í nóvember, en þá fóru 2 togarar þangað með ísfisk, og var meðalverðið aðeins 53 aurar á kg, en árið áður hafði meðalverðið á fiski, sem fluttur var til Þýzkalands, verið alls 89 aur- ar á kg. Það ber þó að athuga í þessu sam- bandi, að þessir 2 farmar voru ekki fluttir út fyrr en eftir þann tíma, sem hagkvæmast hefur verið talið að selja fisk á þýzka mark- aðnum, þ. e. a. s. eftir það að síldveiðunum var lokið þar. f febrúarmánuði voru sendir 2 togarar með fisk til Frakklands, og var sá fiskur seldur þar með föstu verði fyrirfram, en meðalverðið var kr. 1.09 pr. kg. Reyndust ýmsir erfiðleikar á því að selja þennan fisk þar, og varð ekki framhald á því. Meðalverð það, sem hér hefur verið getið, var allt á togarafiski, en sérstaklega verður getið um bátafisk síðar í þessum kafla. Svo sem áður var sagt fór langsamlega mestur hluti þess ísfisks, sem fluttur var út á árinu, til Bretlands, en aðeins mjög lít- ið til annarra landa. Fóru togararnir alls 121 ferð til Bretlands, 2 til Þýzkalands og 2 til Frakklands. í Bretlandi skiptist löndun togaranna nið- ur á 4 hafnir eins og áður, og var tala ferð- anna til hverrar hafnar sem hér segir: Grímsby ......... 73 ferðir Hull ............. 23 — Fleetwood ........ 16 — Aberdeen........... 9 -— Samtals 121 ferð. Grímsby var eins og áður sú höfnin, sem tók við langflestum togarlöndimum, eða 73 alls, og var það hlutfallslega miklu meira en áður. Hins vegar var Fleetwood aðeins með 16 landanir, og var það ekki x/4 af því, sem þangað hafði farið áður. Þessi breyt- ing stafar af því fyrst og fremst, að í Fleet- wood er erfiðara að landa stórum förmum en í Grímsby, og þess vegna var talið hent- ugra að fara til Grímsby, ef því varð við komið. Hinar 2 ferðir, sem farnar voru til Þýzka- lands í nóvembermánuði, voru til Bremer- haven og Cuxhaven, en það eru þær hafnir, sem tekið hafa við mestum hluta af þeim fiski, sem landað hefur verið úr íslenzkum skipum í Þýzkalandi undanfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.