Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 45

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 45
Æ G I R 253 Langa Steinbitur Karfi Upsi Keila Síld Samtals 1950 kg Samtals 1949 kg Samtals 1948 kg 74 449 293 737 366184 560 611 )) )) 6 676 070 14 120 356 8 210 212 1 203 737 694 203 525 381 236 416 1 593 )) 9 383 471 1 1 900 468 10 451 214 2 G3 853 417 115 162 380 618 686 36 693 » 14 312 516 3130112 10 198 401 3 ]07 264 30 463 19 418 701 958 24 210 » 13 725 381 11 860 620 18 259 177 4 755 219 39 136 176181 555 585 684 )) 19 012 766 19 889 136 17 779 056 5 4 147 134 016 11 496 021 221 474 370 )) 16 213 468 16 261 752 17 624 858 6 9 704 )) 10 126 397 289 907 )) 274 995 14 749 172 12 775 692 14 474 605 7 )) )) 5 247 472 718 037 )) 487 620 11 483 780 16 844 459 13 755 323 8 3 765 )) 2 850 346 138 525 )) )) 5 349 631 19 173 615 19 943 556 9 )) )) 7 418 189 )) )) )) 7 448 189 14 972 787 14 402 424 10 19 475 51 431 14 927 333 361 170 822 )) 16 273 985 13 282 973 12 998 578 11 24 925 16 435 17 757 743 165 565 1 980 )) 20 809 276 11 037 979 14 937 541 12 . 836 538 1 676 536 71 103 045 4 567 934 66 352 762 615 155 437 705 )) )) J 7/9 839 8 412 619 32 193 813 37 354 735 138 880 )) )) 165 249 949 » 1 960 800 7 485 718 24 252 241 65 494 535 78 785 » )) » 173 034 945 hefur áður frá því styrjöldin hófst. Alls var flutt út af ísfiski, miðað við slægðan fisk nieð haus, 32 178 smálestir, og var að sjálf- sögðu langmestur hluti þess togarafiskur. Árið áður hafði ísfiskútflutningurinn num- ið 142 227 smálestum. Hefur þess áður ver- ið getið, hver ástæðan var til þess, að út- flutningur ísfisks varð mun minni á þessu ári en áður, en það var í fyrsta lagi vegna þess, að markaðurinn var ótryggur í Bret- landi síðari hluta vertiðarinnar og þó eink-' um hitt, að verkfall togaranna stóð yfir i'úma 4 mánuði á árinu og einmitt á þeim tíma, þegar gert hafði verið ráð fyrir að togararnir sigldu með ísfisk til Þýzkalands. Að loknu verkfallinu fóru ýmsir togarar ekki á isfiskveiðar, heldur til karfaveiða. Söluferðir togaranna með ísfisk urðu ekki nema 125 á árinu (sbr. töflu XXI). Samanborið við árið áður var um mjög mikla fælckun ferðanna að ræða, en þá var tala ferðanna 436. Flestar ferðirnar voru farnar á vertíðinni, eða á tímablinu frá jan- úar til maí, og flestar í marzmánugi 33 að tölu. Siðasta söluferðin fyrri hluta ársins var farin í júnímánuði, en eftir það var ekki uni að ræða neinar siglingar með ísfisk, enda stóð verkfallið yfir næstu mánuði á eftir, fyrr en kom fram í nóvember, þá voru farnar 5 ferðir og 7 í desember. Síðari hluta vertíðar stunduðu nokkur skip saltfiskveið- ar, en um sumarið voru þau skip, sem verk- fallið náði ekki til, eingöngu við karfa- veiðar. Meðalsala togaranna í hverri ferð var nú nokkru lægri en hún hafði verið árið áður, og nam yfir allt árið £ 7 674, en hafði verið árið 1949 £ 9 228. Er hér um töluverða læltkun að ræða. Hæst var meðalsalan í marzmánuði 9 162 £ í hverri ferð, en fór síðan mjög lækkandi eftir því sem leið á vorið og komst í júní, í síðustu ferðinni, niður í £ 4 529. Alla styrjöldina og á tíma- bilinu eftir styrjöldina allt fram í fyrstu viku aprílmánaðar 1950 hafði gilt í Bret- landi hámarksverð á fiski. En hinn 5. apríl 1950 var hámarksverðið afnumið og allar reglur sem því fylgdu, og eftir það var verð- myndunin á markaðnum frjáls. Ekki hafði þetta milcil áhrif, hvorki til hækkunar né lækkunar á verði, en hins vegar var óvissan meiri um markaðsverðið en áður og gætti þess mjög fyrstu mánuðina eftir afnám há- marksverðsins. Yfirleitt höfðu skipin ekki fengið hámarksverð fyrir fiskinn, sem seldur hafði verið á árinu, þótt nokltrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.