Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 39

Ægir - 01.09.1951, Blaðsíða 39
Æ G 1 R 247 að ræða afganga af síld, sem ekki var talið söltunarhæft, eða alls 8 745 hektólítrar, en auk þess veiddist í sundunum við Reykja- vík í nóvembermánuði 14 000 hektólítrar af smásíld (kræðu), og var hún sett í bræðslu. Síldveiðar útlendinga. Þátttaka útlend- mga; þeirra sem vitað er um, varð minni i sildveiðunum við Norðurland að þessu sinni en undanfarin ár. Alls er vitað um 274 skip, sem stunduðu veiðar um sumarið, en þau höfðu verið 370 árið áður. Var þar aðallega um að ræða reknetjaskip, en ekki er vitað nema um 40 skip, sem stunduðu eingöngu herpinótaveiði og auk þess 15 skip sem stunduðu livorttveggja, herpinóta- og rek- netjaveiði. Voru skip þessi frá 4 löndum, þ. e. frá Noregi 211, en þaðan höfðu komið 255 árið áður, frá Svíþjóð 52, en þaðan höfðu verið 102 árið áður, frá Finnlandi 9, °g var það 4 fleira en verið hafði árið áður, °g Danmörku 2, en það var 3 færra en árið áður. Ekkert skip kom frá Þýzlcalandi, en þaðan höfðu komið 3 sumarið 1949. Auk þessara skip var vitað um rússnesk veiði- skip, en ekki hefur tekizt að fá neinar upp- lýsingar frá rússneskum yfirvöldum um tölu þeirra eða veiði. Það var þó vitað, að fjöldi þessara skipa var meiri en nokkru sinni fyrr, þótt aldrei væri hægt að fá ör- uggar upplýsingar um, hversu mörg þau v°ru, en þó var vitað með nokkurri vissu, sð þar var um að ræða fleiri tugi skipa af ymsum stærðum, sem stunduðu veiðarnar, °g auk þess stórt móðurskip. Heildarafli hinna erlendu skipa, að und- anteknum rússnesku skipunum, mun hafa aumið rúmlega 121 000 tunnum, en það samsvarar því, að meðalafli á hvert slcip hafi verið 442 tunnur. Er hér að sjálfsögðu Um að ræða lítinn afla þó vart sé hægt að Segja, að um algeran aflabrest hafi verið að ræða hjá þessum skipum, eins og hjá ís- leuzka flotanum, þar sem þeirra afli er að Venju töluvert mikið minni að meðaltali en hjá íslenzku skipunum. Er öll síld, sem hessi skip veiða, söltuð á skipsfjöl. Norsku skipin voru eins og áður getur langflest eða 211 að tölu, og voru þar af 165 reknetjaskip, 40 með herpinætur, en 6 með hvorttveggja. Heildarafli norsku skipanna var 96 405 tunnur, og var það ekki helmingur aflans áxáð áður, en þá hafði hann numið 223 700 tunnum alls, enda voru skipin þá töluvert fleiri. Tæplega helnxingur þeirrar síldar, sem noi-sku skipin söltuðu, ATar hausskor- inn, eða 47 664 tunnur, en kryddað var í 30 494 tunnur, og sykursíld nam alls 11 824 tunnum. Aðrar verkunaraðferðir voru matjessíld 2 675 tunnur, grófsöltuð síld 1 577 tunnur og aðrar vei’kunaraðferð- ir 1 171 tunna. Fyrstu skipin af norska flotanum lögðu upp frá Noregi um 5. júlí, en allan þann mánuð voru þau að leggja af stað til ís- lands. Stóð vertíðin hjá þeim fram undir nxiðjan september, en síðustu skipin munu hafa haldið heim milli 16. og 20. september. Vegna hinnar lélegu veiði við ísland hugsuðu Norðmenn lil þess að leita síldar norðaustur i hafi og allt til Jan Mayen, en þeir höfðu fengið af því fréttir, að þar væri síldar von. Ekki fóru þó nenxa 5 skip af norska flotanum til Jan Mayen þó einhver fleiri muni sennilega hafa lagt upp en snúið aftur. Fengu þessi skip nokkra veiði á tíma- Lilinu frá ágxxstlokum til 16. september, en létu annars heldur illa yfir ferðinni og töldu skilyrði hin verstu til veiði þar norð- urfrá. Vegna lélegrar veiði varð norski flotinn að sniia heim með rneira en helm- ing af þeim tunnurn, sem hann hafði farið með tómar. Sænsku skipin voru 52 að tölu og var samanlögð rúmlestatala þeix-ra 6 541. Stunduðu þau veiðar eingöngu með relc- netjum að þessu sinni, enda höfðu Svíar fengið slæma reynslu af herpinótaveiðinni hér við land undanfarin aflaleysisár. Heild- arafli sænsku skipanna varð 14 712 tunnur og var meginhluti þeirrar síldar kryddaður og sykursaltaður eða alls 11 266 tn., en hausskoiáð var í 3 446 tn. Finnsku skipin voru 9 að tölu, og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.