Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1951, Side 37

Ægir - 01.09.1951, Side 37
Æ G I R 245 Tafla XVIII. Síldveiði 1950. Söltuð sild 2 '53 a X O 8 u ^ £2 A Fryst beitusíld tn. 'w 3 a o o «3 (h 3 O . 2 'x o c3 2 '53 o Is Faxasíld tn. Saltsíld venjnl. tn. Saltsíld sérverkuð tn. Matjessíld tn. Kryddsíld tn. 2 '53 u 3 c 'jz £ o 3 . i 5 ZJ > ' U O rz X Samtals tn. Suðurland » » 88 769 63 18 255 24 621 » 131 708 22 713 63 657 » » 102 800 Húnaflói » » 4 190 » 492 99 » 4 781 470 2 712 » » » S'Klufj., Hófsós, Sauðárkrókur • » » 20 740 » 1 065 1 818 » . 23 623 34 273 2 665 » » » Eyjafjörður ... » » 6 494 » » » » 6 494 66 198 858 » » » Húsavik, Raufa- liöfn, Þórshöfn » » 17 714 » 25 1 962 » 19 701 151 459 498 » » » Austíirðir » » 962 » » » » 962 5 621 603 » » » Hæringur » » » » » » » » 5 915 » » » » Samtals 1950 » » 138 869 63 19 837 28 500 » 187 269 286 649 70 993 » » 102 800 Samtals 1949 590 2 223 77 261 94 21 825 27 131 » 129 124 511 145 79 502 467 » » Samtals 1948 » 4 942 57 617 3 987 9 463 38 790 » 1 14 799 1 511 888 28 553 2292 » 3 019 005 Samtals 1947 1 600 1 57 669 » 270 5 256 » 64 796 2 004 565 68 065 610 272 088 846 741 Samtals 1946 7 722 » 131 572 3 048 17 205 8 790 133 168 470 1 172 300 52 742 272 12 864 » söltun hæfist á fleiri stöðum á Norðaustur- landi, ef sildin héldi sig svo austarlega sem verið hafði, og má búast við að sú þróun haldist áfram á meðan síldin er á þessum slóðum. Dalvílc kom næst með 2 609 tunn- ur, sem er óvenjulítið fyrir þá veiðistöð, en stafaði að sjálfsögðu af sömu orsökum og með Siglufjörð og aðra staði á miðsvæðinu. Á Skagaströnd var saltað í 2 390 tunnur og var þar eingöngu um að ræða reknetjasíld °g sama er að segja um aðra staði við Húnaflóa svo sem Djúpavík, þar var saltað í 1 603 tunnur og enn fremur Drangsnes, Hólmavík og Kaldrananes, en á þeim stöð- um var aðeins um smávægilega söltun að ræða. I Hrísey var saltað í 1 315 tunnur, á Ólafsfirði í 1 189 tunnur og á Hjalteyri 1 065 tunnur, en á hinum tveim fyrstnefndu stöð- um hefur oft verið saltað töluvert meira magn en að þessu sinni. Hins vegar var nú saltað í 962 tunnur á Seyðisfirði, sem er óvenjulegt, en hefði þó sennilega orðið meira, ef viðbúnaður hefði verið nægur til þess að taka á móti síld þar til söltunar. Þá var sallað í 86 tunnur i Grímsey, en þar hef- ur jafnan verið saltað eitthvað af síld á hverju ári. Það virðist vera orðin nokkuð föst regh að Síldarútvegsnefnd annist um sölu á þeirri síld, sem söltuð er í landinu og hefur svo verið um allmörg undanfarin ár. Ault þess ákveður nefndin jafnaðarlega lág- marksverð á síld, sem keypt er til söltunar, en þar var um að ræða allmikla hækkun frá því sem verið hafði undanfarin 2 ár, eða meira en 100%. Varð verðið endanlega ákveðið 124 lcr. fyrir hverja tunnu uppsalt- aða 3 lög í hring, og er þá miðað við haus- slcorna og slógdregna saltsíld. Fyrir upp- mælda sildartunnu var verðið kr. 90.00 fyrir hverja tunnu. Reknetjaueiði fyrir Norðurlandi var mjög lítil um sumarið, enda stunduð af fáum bátum. Af reknetjasíld var saltað í um 5 500 tunnur, en eitthvað lítilsháttar mun einnig hafa verið fryst. Sildveiði í Faxaflóa. Árið 1949 var óvenjumikið um það, að bátar stunduðu reknetjaveiðar í Faxaflóa síðari hluta sum- ars og um haustið. Stafaði þetta fyrst og

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.