Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 24

Ægir - 15.12.1959, Page 24
22 ÆGIR — AFMÆLISRIT Félagsstofnunin var þannig vakandi í hug- um manna, og ýmsir merkir menn, þar á meðal Tryggvi bankastjóri Gunnarsson, höfðu sterk- an áhuga á málinu, og að því kom veturinn 1908, að nokkrir skipstjórar og litvegsmenn og aðrir, sem vildu, að framkvæmdir yrðu í þess- um efnum, hér í bænum, héldu fund með sér um málið. Fundurinn kaus nefnd til að undir- búa lög. Bjarni adjúnkt Sæmundsson samdi frumvarp til laga. að mestu sniðið eftir lögum „Selskatjet l'or de norske Fiskeriers fremme“, en lengra komst málið ekki áleiðis þá. Loks gerðist sá atburður haustið 1910, að annar hinna pólitísku flokka sneri sér að mál- inu. Stjórn skrifstofu sjálfstæðismanna, þeir dr. Jón I>orkelsson, Brynjólfur tannlæknir Björnsson og Olafur prestur Olafsson, tóku málið í sínar hendur og kvöddu til ráða ineð sér ýmsa hina beztu menn, er kunnugir voru sjávarútveginum, hverjum pólitískum flokki sem þeir fylgdu, og var það mjög viturlega ráðið. Málið fékk sem vita mátti liinár tieztu undirtektir, því að öllum var ljós nauðsyn þessa félags, enda tókst að hrinda málinu svo fljótt áfram, að félagið var stofnað í þinghyrj- un 1911 og stjórn valin. Formaður Hannes skipstj. Hafliðason og í stjórn með lionum Magniis skólakennari Magnússon, skipstjórarn- ir Geir Sigurðsson og Matthías Þórðarson og útvegsmaður Jón Magnússon í Skuld. Fiskafinn 1911. í sama blaði er yfirlit yfir aflabrögð 1911, og segir að yfirleitt megi þau kall- ast mjög góð, vetrarafli sunnanlands bæði á botnvörpunga og þilskip meiri en dæmi voru til áður. Botnvörpungarnir voru 12, 8 innlendir og 4 útlend leiguskip. Þá seg- ir, að við flotann muni bætast 5 nýir tog- arar á árinu 1912, og leiguskip muni verða sex eða sjö. Þó að ritstjóra Ægis þyki þetta bera vott um stórhug, telur hann farsælla, að togaraútgerð vaxi ekki örar en svo, að ætíð fáist vanir og duglegir skipstjórar og hásetar á skipin: Vér verðum að gæta oss fyrir því, að verða ekki gripnir botnvörpungásýki — eins og átti sér stað, þegar þilskipaútvegurinn stóð sem hæst — þó að vér höfum fengið þá reynslu í tvö til þrjú ár undanfarið, að nokkrir framúr- skarandi duglegir þilskipaskipstjórar hafi hald- ið áfram að afla vel eftir að þeir tóku við botnvörpuskipi. Um síldveiðina sumarið 1911 segir, að saltaðar hafi verið 124.499 tn. Þar af söltuðu Norðmenn 72.119 tn., Islendingar 21.183 tn., Danir 14.007 tn., Þjóðverjar 10.302 tn. og Svíar 6.888 tn. Auk þess voru unnar í verksmiðjum 150 lestir „guano“ og 2900 föt olía. Afli togaranna 1912. 1 júní blaði 1912 segir um aflabrögð togaranna á þessu vori: Botnvörpungarnir hafa á þessu vori aflað mætavel, altir saman. Flestir þeirra voru að veiðum í maimánuði austur á Hvalbak, og kqmu liingað aftur með fullfermi eftir 10—14 daga útivist. Smærri botnvörpungarnir áttu þó erfitt með að fiska þar vegna straums. í júní inánuði leituðu skipin vestur fyrir land og norður fyrir Horn, á sömu mið og þeir hafa fiskað á um miðjan veturinn, og fengu þar mikinn fisk. Seinni hluta þcssa mánaðar liafa flestir hotn- vörpungarnir komið hingað, því að afli var orðinn lítill liæði fyrir austan og vestan land. Hafa þeir á kvöldin farið út í Flóa og kastað vörpunni, en fengið lítið, 1— 2 þús. fiska. Hvalirnir og fiskveiðarnar. í ágústblaðinu er grein, sem heitir „Hvalirnir og fiskveiðarnar“. Þar segir m. a.: í Noregi hefur lengi rikt sama trú og hér, að hvalirnir ættu þátt í því að reka fiskinn nær landi, eða réttara sagt loðnu og síld sem fiskurinn lifir á. Þess vegna séu hvalveiðarnar mjög svo skaðlegar fvrir fiskiútveginn. Ilvort sem ])að hefur verið af þessu eða af því að Norðmenn héldu að livalirnir mundu eyðast, þá voru hvalir friðaðir með lögum um 10 ár, frá 1904, á svæðinu fyrir utan nyrz.tu ömtin í Noregi. í „Norsk Fiskeritidende“ skrifar G. Sören- sen, áður fiskiveiðaumsjónarmaður í Finnmörk, grein um þetta efni. Álítur hann að hvalirnir eigi engan þátt í fiskigöngum. Hvalir séu mjög fáséðir þar nvrðra, en fiskihlaup þó mikil mcð köfluin. Segir hann, að Finnmerkurbúar séu sömuleiðis farnir að kasta sinni gömlu trú á þessa smalamennsku hvalanna, en aftur sé þeir farnir að trúa því, að veðurstaðan hafi áhrif á göngurnar. .. . Hér á íslandi er sú trú víst líka töluvert að dofna, að hvalir hafi mikil áhrif á fiskigöng- ur, enda er liitt stórum mun líklegra, að það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.