Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 25

Ægir - 15.12.1959, Page 25
ÆGIR — AFMÆLISRIT 23 sé einmitt sjávarhitinn, misheitir straumar, sem ráða mestu um þær. Bygging Reykjavíkurhafnar. I septemberblaðinu 1912 er skýrt frá því, að 14. s. m. hafi á aukafundi í bæjar- stjórn Reykjavíkur verið samþykkt að taka tilboði N. C. Monbergs í Khöfn um byggingu Reykjavíkurhafnar að upphæð kr. 1.510.000. Um fri'ðv.n Faxaflóa. I okt.—nóv. blaðinu er grein, sem nefn- ist ,,Um friðun á Faxaflóa fyrir botn- vörpungum“ eftir ritstjórann. Lætur hann í ljós miklar áhyggjur út af síauknum ágangi togara í flóann, bæði erlendra og íslenzkra og telur allri annarri útgerð þar stefnt í voða með henni. I lok greinar- innar segir svo: Herra Bjarni Sæmundsson hefur í samtali við ritstjóra þessa blaðs drepið á ráð til þess að friða flóann algert fyrir öllum hotnvörpu- skipum — jafnt útlendum sem innlendum — eða að minnsta kosti það af honum sem mesta nauðsyn ber til, og þa<5 er meS því aS hlaSa dálilinn hólma úr grjóli á hrauminam í miSj- um flóanum, þar sem dgpiS er aSeins um 6 faSmar. hað er svo margt sem mönnum dettur í hug ó þessári framfara- og umbyltingaöld. — Þar sein Reykjavíkurbær með hjálp landssjóðs ætl- ar sér að byggja mörg hundruð faðma langan garð, sumpart á jafnmiklu dýpi og hér um ræðir, þá er von að slík spurning komi í hug hugsandi manna, hvort þetta sé ekki fram- kvæmanlegt, og um leið nái tilgangi sínum. Með liólma, sem liyggður væri þarna úr grjóti, þá lokaði hann samkvæmt gildandi lög- um mestöllum flóanum fyrir botnvörpuskipúm. En þar sem þetta væri nýstárlegt fyrirtæki og einstakt í sinni röð, mundi það eftir því sem hann hélt verða deildar skoðanir um það, hvort slikan hólma, gerðan af manna höndum, bæri að skoða eins og eyju, tilliúna af náttúrunni, eða ekki, en það virðist engum vafa bundið, að þessi hólmi yrði álitinn tilheyra fslandi, þar sem liann væri byggður af íslenzkum mönnum, en hvorki tilheyra Englendingum, Dönum eða Þjóðverjum, svo frá þvi sjónar- miði virtist það ómótmælanlegt að landhelgin yrði íslenzk í kringum hann, engu siður en þótt hann hefði risið úr sjó fyrir áhrif elds eða annarra krafta náttúrunnar. Þilskipin úrelt. í sama blaði er svofelld hugleiðing: Þilskipin virðast eftir því sem tímar líða að verða úrelt meir og meir, og stafar ])að mikið af vantandi fiskimönnum, sem ágerist mjög eft- ir því sem aðrar atvinnugreinar heimta fleira fólk. Það er engin furða þótt land vort, sem aðeins hefur rúmlega 80 þús. innbyggjendur, geti ekki miðlað nægu fólki til allra atvinnu- fyrirtækja sem aukast mjög árlega, en fólkið ekki að sama skapi, svo örðugleikar vaxa og kröfur hækka við þá sem atvinnuna veita. Til- finnanlega er líka farið að hera á samkeppni frá útlendri hlið með að fá vinnukraft hér, einkum á hotnvörpuskip seinnipart vetrar og vors, og svo til síldveiða á sumrin. Þetta veik- ir allt aðstöðu innlendra atvinnuveitenda. Leitt er það samt, ef hinn ágæti „jagtfiskur" smátt og smátt hverfur af markaðinum og verður aðeins sem endurminning frá horfnum dögum. Stofnu Eimskipfélags íslans. I marzblaðinu 1913 er þess getið, að 16. janúar hafi Stúdentafélagið haldið fund og var umræðuefnið „samgöngumálin og stofnun innlends gufuskipafélags“. Bjarni Jónsson viðskiptaráðunautur (frá Vogi) hafði framsögu og hvatti mjög til þess að stofnað yrði íslenzkt gufuskipafélag. í sama streng tóku Brynjólfur Bjarnason, kaupm., Thor Jensen o. fl. Undirbúningur undir slíka félagsstofnun hafði þá staðið um alllangt skeið og segir svo um hann í Ægi: Sá sem fyrstur fór að hreyfa þessu máli fyrir alvöru og færa það í tal við menn var Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður, enda vita kunn- ugir að hann hefur um mjög langan tíma haft á því mikinn áhuga að landið gæti náð undir sig siglingum sínum. Auðvitað hefði minna orðið úr öllu saman ef hann hefði ekki hitt á ágæta menn til þess að færa þetta í tal við, en það voru kaupmennirnir I.. Kaaber, Thor Jen- sen og Garðar Gíslason, Eggert Claessen yfir- dómslögmaður og Jón Þorláksson landsverk- fræðingur o. fl. Kvöddu þessir menn sér ýmsa fleiri menn til viðtals smátt og smátt; fundir voru haldnir og áætlun fyrirtækisins rökrædd frá öllum hliðum. . . . Þegar húið var að leggja smiðshöggið á þessa áætlun var öllum þingmönnum og hlaðamönn- um, sem náð var til, boðið á fund í gildaskálan- um á „Hótel Reykjavík" og fyrirtækið rætt fram og aftur....Lauk þeim fundi með því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.