Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 26

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 26
24 ÆGIR — AFMÆLISRIT samþykkt var í einu hljóði tillaga um að æski- legt væri að þessari félagsstofnun yrði í fram- kvæmd komið. Tveim dögum síðar var öllum kaupmönnum bæjarins boðið á fund á sama stað og endaði hann með samskonar tillögu. ... Auk þess kaus fundurinn samkvæmt áskorun tvo menn í við- bót við þá bráðabirgðastjórn sem forgöngu- menn liöfðu valið úr sínum flokki, og ákvað að beitast fyrir fyrirtækið og skrifa undir út- boðið. Síðan birtir Ægir útboðið, sem er mikið plagg, á áttundu síðu með smáu letri, og hefst á ávarpsorðum undir hinum latnesku einkunnarorðum „Navigare necesse“ (sigl- ingar eru nauðsyn). Síðan kemur kostn- aðaráætlun um kaup og rekstur tveggja skipa um 1200 smálestir að stærð. Síðan segir: Eins og sést af framanrituðu, teljum vér að til þess að kaupa tvö skip þurfi 385 þús. kr. hlutafé, en 230 þús. kr., ef aðeins er byrjað með einu skipi. Með þvi nú að vér álítum æskilegra að hin hærri upphæðin fengist, þá skorum vér á íslendinga að kaupa hluti í hinu fyrirhugaða hlutafélagi fyrir 385.000 krónur. . . . íslendingar! — í fullu trausti til fulltingis þings og þjóðar í þessu velferðarmáli, bjóðum vér yður hér með að skrifa yður fyrir hlutum í hlutafélaginu: Eimskipctfélag íslands. Útboð þetta er dagsett í marz 1913 og undirritað af 65 mönnum. Þá kemur lang- ur „eftirmáli“. Er hann eldheit hvatning til landsmanna um að þekkja nú sinn vitj- unartíma og bregðast skjótt og vel við svo að þetta mikla velferðar- og sjálfstæðis- mál þjóðarinnar komist í framkvæmd. Og svo sem til frekari eggjunar birtir Ægir í sama blaði svofellda smáfrétt undir fyrir- sögninni „Sameinaða félagið og Borgund- arhólmur": Það var lengi að „Sameinaða gufuskipafélag- ið“ var eitt um Borgundarhólmsferðirnar og kunnu eyjarskeggjar því ekki sem bezt, svo að þeir fengu sér skip sjálfir og byrjuðu að sigla með eitthvað lægra far- og flutningsgjald. Út- gerðin bar sig svo vel lijá þeim að eftir fá ár bættu þeir öðru skipi við. Þá hugsaði það sam- einaða sér að gjöra enda á tilveru þessa smá- félags og sigldi far- og farmgjaldslausl í sex mánuði. En það dugði ekki. Eyjarskeggjar not- uðu sitt félag eftir sem áður og datt ekki í hug að svíkjast undan og liafa þeir siglt með sömu töxtum einlægt síðan þeir byrjuðu, sem mun hafa verið fyrir rúmum 30 árum. Nú stendur þetta félag þeirra sig svo vel að í fyrra byggði það skip fyrir 530 þúsund krónur og á yfir- standandi ári annað fyrir 630 þúsund. Fánamálið. I júníblaðinu er svofelld smáleturs- klausa: Mikla athygli vakti það er „Fálkinn“, strand- varnaskip Dana, fór að amast við íslenzka fán- anum 12. júní síðastliðinn og gerði hann upp- tækan af litlum kappróðrarbát liér inni á höfn. Hefir, síðan þetta atvik kom fvrir, skýrzt fyrir mörgum, sem áður höfðu ekki athugað máMð, hvað íslendingar, afkomendur hinna marg- nafntoguðu fornkappa, hafa verið framúrskar- andi skaplitlir og lítilþægir fyrir sig og öll sín þjóðlegu einkenni fram ú síðustu daga — og viljugir til að veifa yfir höfðum sér merki yfirráða, sem þeir þó ekki vilja kannast við. — Máske voru hugirnir um daginn of örir til þess að hægt sé að dæma um það strax, hvort alvara og úthald fylgir málinu, og hvort menn í raun og veru eru farnir að þora að ætla sér manneskjurétt gagnvart „móðurlandinu“, æs- ingalaust bæði í orði og á borði. — Síðan um daginn hafa innlendir menn ekki sýnt útlenda litinn að undanteknum einum gömlum og góð- um útgerðarmanni og skilja menn ekki hver er ætlun hans með því að rísa þannig einn á gamals aldri gegn tilfinningamáli meðborgara sinna og landa. Hitt er ekki tiltökumál, þótt aldanskir menn flaggi lit þjóðar sinnar og að opinberar byggingar ekki umsvifalaust taki upp ólöggiltan fána. En spyrja mætti: Til hvers eru þær að flagga? Hverjum til gagns og ánægju? Fyrsta Fiskiþing. Júlíblaðið hefst á frásögn af fyrsta reglulega „Fiskiþingi", sem haldið var 30. júní til 5. júlí. Eru þar rakin mál þau sem rædd voru og afgreidd á þinginu. Verða þau ekki rakin hér, þó skal getið eins um strandgæzluna: Fiskiþingið æskir þess: a) að Alþingi og stjórnin geri sitt ítrasta til þess að landið taki sem fyrst í sína hönd gæzlu landhelginnar að svo miklu leyti sem hægt er og b) að landið styrki svo sem fært þykir úthald vélbáta til að- stoðar við gæzlu landhelginnar. í niðurlagi skýrslu Fiskiþingsins segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.