Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 28

Ægir - 15.12.1959, Síða 28
26 ÆGIR — AFMÆLISRIT landlielgi til þess að veiða og eyða veiðarfæruin inanna. Síðan eru birtis kaflar úr blaðagreinum og bréfum víða af landinu um ágengni togara og eru þar margar ófagrar lýsing- ar. Þá er birtur kafli úr nefndaráliti strandgæzlunefndar Fiskifélagsins um út- gerð strandgæzluskips. Er þar eindregið lagt til, að Islendingar taki að einhverju eða öllu leyti í sínar hendur gæzlu við strendur landsins. Birt er áætlun um kaup og rekstur gæzluskips af hentugri stærð (600 lestir), er jafnframt væri spítalaskip og skólaskip fyrir íslenzka sjómannastétt, og er sú áætlun mjög hagstæð, jafnvel tal- ið, að útgerð þessi mundi borga sig, ef botnvörpusektir og tekjur af spítalanum rynnu til þess. Nýr 'ritstjóri. Með janúarblaðinu 1914 lætur Matthías Þórðarson af ritstjórn Ægis, en við tekui' V öteý. * •• í ' apf J/ • n 'f Sveinbjörn Egilson. Sveinbjörn Egilson. Skrifar hann ávarps- orð til lesenda og þakkar Matthíasi fyrir frábæran dugnað og þrautseigju við að halda út blaðinu, þótt oft hafi verið við mikla örðugleika að stríða. Frá fyrstu grein Sveinbjarnar í blaðinu andar köldu — hún er um hafísinn: í byrjun þessa mánaðar fréttist hingaö til Reykjavíkur, að hafísinn væri kominn að Vest- urlandinu; að ísafjarðardjúp væri fullt orðið af ís, hotnvörpuskip innilokuð; voru menn al- mennt kvíðafullir fyrir livað næstu fréttir mundu færa, því heyrzt hafði að nokkur botn- vörpuskip væru í nauðum stödd úti í ísnum og sum væru á Aðalvík, og um þau voru ógreinilegar fréttir. Þann 0. fréttist að flest skipin hefðu komizt leiðar sinnar og björgun- arskipið Geir fór að grennslast eftir þeim skipuin, sem haldið var að væru föst í ísnum. I fi'amhaldi af þessari frétt er ýmis fróð- leikur um hafís. Þar segir t. d., að til séu skýrslur um ísrek að ströndum landsins og nái þær yfir 109 ár eða tímabilið frá 1800—1892 ogl895—1910. Af þessum 109 árum hafi 23 ár verið íslaus, 32 — ís við landið ekki fullan mánaðartíma, 23 — ís við landið frá 1—3 mánuði, 32 — ís við landið í fleiri en 3 mánuði. Árferöi 191U. í janúarblaðinu 1915 fær árið 1914 svo- felld eftirmæli: Aflabrögð voru yfirleitt góð á árinu. Er þar þá einkuin átt við botnvörpungaveiðarnar. Vetrarvertíð var í fullkomnu meðallagi; vor- vertíð var aftur á móti slitróttari, en þá er einkum fiskað á botnvörpungunum austur við Hvalbak. Sumarið er alltaf dauður tími fyrir liotnvörpungana, en þeir af þeim, sem til síld- veiða fóru, fiskuðu óvenjulega vel. Þegar fara átti að fiska í ís aftur í ágústmánuði, þá var stríðið byrjað. Sumir botnvörpungarnir fóru þá eina ferð til Englands með afla, en sumir fóru alls ekki. Einn fórst á þeim ferðum á sprengiduflii). Aftur liafa tveir farið að mestu óslitið með afla til Englands, og einstöku hafa farið ferð og ferð á stangli. Sala þar hcfur verið með bezta móti, einkum síðan fór að vetra. . . . Ef hindranir af stríðinu hefðu ekki komið fyrir síðari liluta ársins, þá hefði þetta verið eitt af beztu aflaárum, vegna þess að fiskur er í óvanalega háu verði, bæði saltfiskur og ísfiskur. Á þilskipin var heldur rýr vetrarafli og vorið slæmt, en sumarið eftir Jónsmessu gott, svo að fvrir þilskipin er árið meðalár í heild sinni. Bátaafli var í góðu meðallagi sunnanlands, en rýr vestanlands. Um tima af sumrinu var ágætur bátaafli norðanlands. i) Skúli fógeti — 4 menn fórust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.