Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 36

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 36
34 ÆGIR — AFMÆLISRIT sens skipstjóramir Jón Ólafsson, síðar bankastjóri, Magnús Magnússon, bræð- urnir Halldór og Kolbeinn Þorsteinssynir og Jón Sigurðsson. Skip félagsins ,,Jón forseti“ var s,míð- að í Glasgow og kom hingað til lands 24. jan. 1907. Skipið var hið fullkomnasta að gerð og búnaði og var 250 br. rúml. Það kostaði 145 þús. kr. Með komu „Jóns forseta" má telja, að togaraútgerð Islendinga sé komin á fast- an fót og eftir það eykst togaraeign landsmanna jafnt og þétt. Árið 1905 er fiskiskipaeign lands- manna: 166 þilskip . . . 7938 br. rúml. 151 _ _ 163 — — 3050 — — 139 þilskip . . 1 þilsk. (m. 6 togarar .. 2 gufuskip . 1724 opn. bátar 1 togari . . . 2 gufuskip . 1874 opnir bátar 70 vélbátar . . Samtals 11302 br. rúml. Þegar hér er komið sögu tekur þilskip- unum mjög að fækka, en tala vélbáta eykst hröðum skrefum. Togurum fjölgar nokkuð. Að liðnum 5 árum, 1910, eru töl- urnar þessar: . . . 6241 br. rúml. vél) 20 — — . .. 1106 — — ... 199 _ _ o. vélb. Eins og undanfarin ár eru vélbátar taldir með róðrarbátum, og er rúmtala þeirra 1910 því ókunn. Þess er getið í skýrslum, að bátar stærri en 8 manna för séu 380 að tölu. Má gera ráð fyr- ir, að hér sé að mestu um vélbáta að ræða, og því til stuðnings má geta þess, að ár- ið 1905 voru vélbát- arnir 70 að tölu og næstu 5 árin var fjölgun þeirra mjög gerðar, en vafalaust hafa sumir þeirra orðið reynslunni ríkari og meðal þeirra var hinn glöggskyggni athafnamaður Thor Jensen, en hann var um skeið í þjónustu Vídalínsútgerðarinnar og gerð- ist síðan brautryðjandi ásamt fleirum á þessu sviði. Aðalforgöngu um kaup á „Coot“ höfðu þeir Einar Þorgilsson útgerðannaður í Hafnarfirði og Björn Kristjánsson, síðar bankastjóri. ,,Coot“ var gerður út þar til hann strandaði við Keilisnes 8. des. 1908. „Þess er áður getið, að .,Coot“ var 12 ára, þegar hann var keyptur, var lítið skip, eigi búið þeim beztu tækjum, sem þá tíðk- uðust. Hann gerði því ekki víðreist og stundaði veiðar aðallega í Faxaflóa. Með- al skipverja á „Coot“ voru nokkrir menn, er síðar urðu aflasælir skipstjórar á ís- lenzkum botnvörpuskipum. Þegar miðað er við aðstæður, sem útgerðin átti við að búa, má telja að afkoma væri sæmileg. Þegar félagið var leyst upp fengu hlut- hafar greitt nær allt hlutaféð og árið 1906 greiddi félagið 17% í arð. Þá varð mönnum ljóst, að reka mátti útgerð með hagnaði, ef fengin væru nýtízku skip til landsins og þetta ár, 1906, var fiskveiða- félagið Alliance stofnað, en það er nú elzta starfandi togarafélag í landinu. Stofnendur félagsins voru auk Thor Jen- Bv. „Jón forseti".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.