Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 38

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 38
36 ÆGIR — AFMÆLISRIT og hækkaði þá rúmlestatala þeirra um 3311 lestir. Á 5 ára tímabilinu 1916 — 1920 hækkaði meðalstærð togaranna úr 253 lestum í 312 lestir. enda voru meðal nýsmíðuðu togaranna skip, sem voru röskar 400 br. lestir. Seglskipum fækk- aði um 56 samtals 2531 lest og voru þau nú óðum að hverfa úr sögunni. Næstu 5 ára tímabil, 1921—1925, var að ýmsu leyti örðugt útgerðinni. Geysi- legt verðfa’l varð á sjávarafurðum í byrj- un þessa tímabils og jafnvel nokkru áður, en verðlag á útgerðarvörum hcb.t allhátt. Fóru þá í súginn miklar fjárfúlgur, sem útvegsmönnum áskotnuðust á styrjaldar- árunum. Þrátt fyrir þessa erfiðleika fókst útgerðarmönnum að kaupa togara frá út- löndum svo að togurum fjölgaði nokkuð á tímabilinu. Árið 1925 gaf Fiskifé'agið út Sjó- mannaalmanakið í fyrsta sinn. Þá var tekin upp í almanakið skrá um öll íslenzk þilskip, sem skipaeftirlit ríkisins samdi. Áður höfðu skrárnar verið samdar eftir upplýsingum í sambandi við fiskveiði- skýrslurnar. Þeim skýrslum ber ekki saman um sumt við skipaskrána í alman- akinu og eru til þess ýmsar ástæður. Þar skakkar mestu um togaraflotann. Fiski- skýrslurnar te’ja alla Hellyers togarana, 8 að tölu, með íslenzkum skipum, en þeir voru gerðir út frá Hafnarfirði urn þetta leyti. Eftir heimsstyrjöldina hófst inn- flutningur svonefndra línuveiðara, þetta voru lítil gufuskip, og má segja, að út- gerð þeirra hafi ekki fært landsmönnum hagnað, þó undantekningu sé að finna í síðari heimsstyrjöldinni. Þessari tegund skipa hefur farið fækkandi hin síðari ár*- in, og eru þau öll úr sögunni, þegar þetta er ritað. Togurum fjölgaði um 7 á tíma- bi’inu og töldust 35 í árslok, 11303 lestir, eða 323 lestir að meðaltali. Er það lítið eitt hærra en 1920. Eins og getið er hér að framan, fjölg- aði „línuveiðurum" ört á tímabilinu 1921 —1925, og voru þeir 35 að tölu, 3719 lestir í árslok 1925. Seglskipum fækkar enn, þó voru 20 talin á skrá, en ekki voru nema 11 þeirra gerð út á árinu 1925. Hin munu ekki hafa verið sjófær. í skipaskránni í Sjómannaalmanakinu, sem út kom í árslok 1925, er vélbátum skipt í 2 flokka, 30 lestir og þar yfir og undir 30 lestum. Eru nú öruggar heimildir um stærð ís- lenzkra fiskiskipa. I árslok 1925 er fiskiskipastóllinn þessi: Botnvörpuskip 35 tals 11303 br.lestir Önnur gufuskip 35 — 3719 — — Vélb. yfir 30 lestir 71 — 3416 — — Vélb. undir 30 1. 445 — 4591 — — Seglskip 20 — 553 — — 606 tals 23582 br.Iestir Árin 1926—1930 voru útgerðinni óhag- stæð, að undanskildu árinu 1927. Þó var jafnan reynt að auka skipastólinn og end- urnýja. Togurum fjölgaði um 7 skip, línu- veiðurum um 5 og vélbátum um 133. Hinsvegar voru aðeins 6 seglskip færð á skipaskrá í árslok 1930. Á þessu tíma- bili urðu litlar breytingar um stærð skip- anna, þó virtist stefnt að því, að auka burðarmagn togara, sem smíðaðir voru er- lendis fyrir íslendinga á þessu tímabili, (Hannes ráðherra, Gyllir, Júpiter, Venus og Garðar). Garðar var þá stærstur tog- ara hér, 462 br. rúml. Tveir þessara tog- ara eru enn gerðir út „Gyllir“ og „Guð- mundur Júní“ (Júpiter). Stærð fiskibátanna undir 30 lestum hélzt þvínær óbreytt 10—11 lestir. í árs’ok 1930 var fiskiskipastóllinn þessi: Botnvörpuskip 42 tals 13993 br. lestir Línugufuskip 40 — 4335 — — Vélb. yfir 30 lestir 83 — 3648 — — Vélb. undir 30 1. 566 — 6013 — — Seglskip 6 — 227 — — 737 tals 28216 br. lestir Á árunum 1931—1935 mátti heita að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.