Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 44

Ægir - 15.12.1959, Síða 44
42 ÆGIR — AFMÆLISRIT „Gullfoss“ nýi. ,,Askja“. Þetta félag, sem var stofnað á krepputíma, hefur blómgast og dafnað, og mun það ekki sízt að þakka Rafni skipstjóra Sigurðssyni, sem stýrt hefur „Kötlunum“ báðum, en áður var hann skipstjóri á „Vestra“. Eimskipafélagið ísafold var stofnað ári síðar (1933). Keypti félagið skip frá Þýzkalandi, sem hlaut nafnið ,,Edda“ 1026 br. lestir. Það skip strandaði í janú- ar 1934 og ónýttist. Keypti þá félagið annað stærra skip, sem einnig hlaut nafn- ið „Edda“ 1451 br. lest, og gerði það skip út þar til Eimskipafélagið keypti skipið, sem þá hlaut nafnið ,,Fjallfoss“. Lauk þar með starfsemi félagsins. Eimskipafélagið Fram var stofnað á árinu 1934 og keypti 1185 lesta gufuskip, sem hlaut nafnið „Columbus". Gerði fé- lagið skip þetta út um hríð, en seldi það til útlanda 1936. Skipaútgerð ríkisins var sett á stofn 1 árslok 1929, og var henni falin útgerð strandferðaskipsins „Esja“ og varðskip- anna. Árið 1930 keypti ríkissjóður gamalt skip til strandferða, sem var gefið nafnið „Súðin“ 811 br. lestir, og var hér í strandferðum á annan tug ára, en var svo selt úr landi. 1939 var smíðað nýtt skip til strandferða, „Esja“ 1347 br. lest- ir, en eldri „Esja“ var seld úr landi. — 1947—’48 bættust í flotann strandferða- skipin „Herðubreið", „Skjaldbreið" og „Hekla". Með komu þessara skipa var allvel séð fyrir ferðunum. 1947 tók skipaútgerðin við rekstri olíuflutninga- skipsins „Þyrill“. sem kom í eigu rík- issjóðs ásamt fleiri eignum Bandaríkja- manna hér eftir styrjaldarlokin. Á árinu 1952 var forstöðumanni landhelgisgæzl- unnar falin dagleg stjórn varðskipanna, en fjárreiður þeirra voru eftir sem áður hjá skipaútgerðinni. Árið 1935 eignaðist Útgerðarfélag KEA á Akureyri lítið gufuskip semhlaut nafnið „Snæfeh". Félagið hafði þetta skip í förum til þess heimsstyrjöldin síð- ari hófst, en þá varð skipið innligsa í Noregi og kom ekki aftur hingað til lands. Samband ísl. samvinnufélaga, sem hef- ur á hendi mikla vöruflutninga að og frá landinu, hafði lengi haft á prjónunum ráðgerðir um að eignast eigin skip. Þetta komst þó ekki í framkvæmd fyrr en 1946, en þá keypti sambandið nýsmíðað flutn- ingaskip í ftalíu, sem gefið var nafnið „Hvassafell“ 1690 lestir, 1949 kom „Arn- arfell“ 1381 lest, frystiskipið „Jökulfell" 972 lestir, 1951 flutningaskipið „Dísar- fell“ 642 lestir, 1953. Olíuflutningaskipið „Litlafell“ 764 lestir kom 1954, flutninga- skipið „Helgafell 2194 lestir 1954 og loks olíuskipið „Hamrafell“ 11488 lestir, sem kom til landsins 1956. Er það langstærsta skip flotans. „Litlafell" og „Hamrafell“ eru að nokkru eign h. f. Olíufélagið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.