Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 48

Ægir - 15.12.1959, Page 48
46 ÆGIR — AFMÆLISRIT lag í Reykjavík selveiðiskip, sem fékk nafnið ,,Skúmur“. Þá var gerður út frá Seyðisfirði 50 lesta vélbátur til selveiða stuttan tíma. Var það árið 1916, og veiddi sá bátur þá 300 seli og eitt bjarndýr. Sama ár var ,,Kópur“ gerður út til sel- veiða og veiddi þá 2900 seli og 2 bjarn- dýr. Árið eftir, 1917, var þetta skip gert út til selveiða ásamt „Skúm“ og veiddu bæði skipin 1931 sel. Ekki var þessi út- gerð langæ. „Kópur“ fórst skömmu seinna í flutningum. en „Skúmur“ fór úr landi. Ekki er þeim, sem þetta ritar, kunnugt um, að íslendingar hafi gert út skip tii selveiða síðan. 7. Hvalveidiskip. Þess er áður getið, að h. f. „Hvalur“, sem rekur hvalstöð að Miðsandi í Hval- firði, eignaðist 1951 þá 4 hvalbáta, sem áður höfðu starfað í leigu hjá félaginu, og 1957 eignast félagið fimmta bátinn, en aldrei hefur félagið gert út nema fjóra báta í senn. Þetta fyrirtæki, undir stjórn Lofts Bjarnasonar, hefur verið rekið af mikilli hagsýni og dugnaði, og er það útgerðarfyrirtæki hér á landi, sem heita má, að hafi staðið á eigin fótum. Áður ráku íslenzkir aðilar um skeið hvalveiðar frá Tálknafirði og höfðu tvo norska skotbáta á leigu til veiðanna. 8. Mælingaskip. Eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari eignaðist ríkissjóður 33ja lesta hraðbát, sem var gefið nafnið „Týr“, og hefur sá bátur verið notaður töluvert til sjómæl- inga við strendur landsins. Þá er lokið þessu yfirliti. Rúmsins vegna hefur orðið að stikla á stóru. Vafa- laust hefur eitthvað fallið niður, og ann- að kann að vera mishermt, því að tími hefur verið naumur til rannsóknar heim- ilda. Þá hefði sjálfsagt mátt skipa efn- inu haganlegar niður. Það er þó von mín, að greinarkorn þetta varðveiti heimildir sem styðjast megi við, ef þessu efni verða gerð betri skil. Eigi er hægt að skiljast við þetta mál, án þess að minnast áhafna skipastólsins á þessu tímabili. íslendingar hafa jafnan haft vakandi auga fyrir nýjungum um smíði fiskiskipa og veiðitækni og skip- stjórnarmenn verið fljótir að hagnýta nýja tækni með góðum árangri. Á fiskiskipun- um hafa jafnan verið aflakóngar og afla- klær, enda er fiskmagn á hvern fiski- mann hér hærra en annarsstaðar. Yfir- leitt hafa íslenzkir fiskimenn þótt harð- duglegir til verka á sjónum og aflasælir. Sama er að segja um farmennina, sem nú sigla íslenzkum skipum víða um höf með sóma. íslenzk fiskimanna- og farmanna- stétt er landi sínu til sæmdar, og það er þeim, sem sjóinn sækja, að þakka, að ís- lendingar búa við góð kjör, því sjávarafli er og verður væntanlega enn lengi undir- staða í þjóðarbúskap Islendinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.